Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 50

Frjáls verslun - 01.08.1981, Side 50
Okkar hurðir eru fram- verður áferðin jafnari og sterk- leiddar bæði spónlagðar og til- ari um leið og viöurinn er látinn búnar undir málningu. Hurð- njótasín. irnar eru framleiddar úr besta fáanlega hráefni og sérstak- lega valinn spónn tryggir fall- egt og sterkt yfirborð. Vöruvöndun og góð þjónusta er árangur, sem náðst hefur með fullkomnum nýtísku véla- kosti og þrautþjálfuðu starfs- liði. Hjá Trésmiðju Þorvardar Ólafssonar hf. er aöaláhersla lögö á vandaða framleiöslu, mikiö úrval gæðaspóns. Á þann hátt er kaupanda tryggð- ar innihurðir sem eru bæði fallegarog endingargóðar. Til þess aó tryggja fallega áferð og endingu eru okkar hurðir tvílakkaðar með sýru- hertu lakki og er þaö gert í al- sjálfvirkum vélum, þannig Karmar eru spónlagóir meó sama spæni og innihurðirnar. Okkar huróir eru einnig framleiddar meó sérstakri hljóðeinangrun, einnig er hægt að fá hurðirnar sérstaklega eldþolnar. Þær hurðir er hægt aó fá meö sama spæni og venjulegar innihurðir. Munur- inn á venjulegum innihurðum og hljóðeinangrunar- eða eld- þolnum hurðum er sá að þær síðasttöldu eru ,,massífar“ og á þeim er þéttilisti úr ,,Neo- prene" sé þess óskaö Val á innihuróum er ekki síður mikilvægt en val húsganga eigi heildarsvipur heimilisins að vera í samræmi. ——* Innihurðir geta verið mikil hí- býlaprýði og ráðið miklu um glæsileika og yfirbragð hús- næöis. Meö því að velja okkar hurðir leggur þú grund- völl að fögru og smekklegu húsnæöi sem veitir ánægju þér og þínum um ókomin ár. Með þjónustu okkar veróur valið auðveldara og uppsetningin leikur einn. Spónlagðar innihurðir eru byggðar á léttum tréramma og ,,innmatur“ eða millibyrði er 3,2 mm harðtex í stað milli- byröis úr pappa eins og víða er notað. Ytra byrði er úr 0,6 mm þykkum sérvöldum harðviðarspæni. Huröir undir málningu eru byggðar á sama hátt nema spæni. á ytrabyrði er sleppt.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.