Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.08.1981, Blaðsíða 93
5) Hverjar eru tilfinningar þínar nú? Hvernig finnst þér valiö hafa tekist? Úrtakiö sem viö völdum samanstóö af 40 fjölskyldum og hér á eftir fylgja síðan helstu niöurstööur. a) Þörf. Hér var þaö tvennt sem skar sig aðallega úr. í fyrsta lagi sagðist fólk vera aö stækka viö sig, þ.e. þaö þurfti að fá sér stærri íbúö vegna fjölgunar í fjölskyldunni. Þetta er e.t.v. ungt fólk sem búiö hefur í lítilli tveggja herbergja íbúö, en þegar fjölskyldumeðlimirnir eru e.t.v. orönir fjórir, þá er tímabært að stækka við sig. í ööru lagi kom þaö mjög oft fyrir aö fólk sagðist vilja vera út af fyrir sig, losna úr blokkum þar sem oft var ósamkomulag og háreysti sem fólk gat ekki sætt sig við. Okkur virtist þaö nokkuð áberandi aö engin þörf beindist sérstaklega aö timburhúsum, þ.e. fólk sagðist ekki endilega vilja timburhús. Þetta er atriöi sem okkur finnst aö framleiö- endur ættu að reyna aö nýta sér, t.d. meö því að reyna aö sveiga þessi hús eins konar „sveitarómantík", og skaþa þannig sérstaka þörf fyrir timburhús. Viö getum hugsað okkur út frá þeim sjónarhóli aö undanfarin ár hefur verið mjög mikil verðbólga hér á landi og aöalsmerki hennar hefur veriö að byggja sér hús úr stein- steypu. Þannig hefur þetta verið eitt aöalmarkmiö lífsgæöakaþp- hlaupsins. Okkur fyndist nú til- valið fyrir framleiðendur aö reyna aö breyta þessu. T.d. með því aö setja rómantíska auglýs- ingu í sjónvarpið þar sem þeir gefa fólki kost á aö flýja frá þessu eilífa lífsgæðakapphlaupi og fá sér timburhús, sem minnir á „gömlu, góöu dagana" þar sem brakaði í húsum o.s.frv. Þarna gætu þeir fært sér í nyt eitt af því sem margir telja ókost við timburhús, þ.e. aö það braki í þeim (sbr. síöar). Þetta fyndist okkur vera veröugt verkefni fyrir einhverja auglýsingastofuna. b) Upplýsingar. Hér virðist fólk helst fá ráö- leggingar frá vinum og kunn- ingjum (sem þá flestir búa í steinhúsum). í þeim viðtölum sem viö áttum viö fólk, virtist frekar lítið um að þaö aflaði sér upplýsinga hjá framleiðanda sjálfum (nema þaö kæmi strax mjög sterklega til greina aö byggja timburhús), en það má vera að það sé vegna þess aö þessi viðtöl eru tekin í Stór— Reykjavíkursvæðinu, en fram- leiðendur eru flestir utan þess, nema Húsasmiöjan, en hún selur lítið af sínum húsum í Reykjavík. Hér viljum við benda fram- leiöendum á að þaö gæti verið ómaksins vert aö setja á stofn umboðsskrifstofur í Reykjavík og auglýsa þær vel sem slíkar. Okkur er kunnugt um að fram- leiðendur utan Stór-Reykjavíkur- svæöisins eru meö umboðs- skrifstofur hér. en okkur finnst lítiö fara fyrir þeim. Framleiöendur hafa þó gert eitt sem við erum hrifnir af, en þaö er að þeir hafa beitt nokk- urs konar markaöshlutun (market segmentation), þ.e. þeir hafa fengiö sömu upplýsingar og viö hjá Reykjavíkurborg, þ.e. upplýsingar um þaö hverjir hafa fengið úthlutaö lóðum og síöan hafa þeir sent viðkomandi bréf og bæklinga um timburhús viö- komandi framleiöanda. En þetta teljum viö ekki nóg. Eins og kom fram hér aö framan, þá fær fólk helst upplýsingar hjá vinum og kunningjum og tekur eflaust mikiö mark á þeim, þannig aö við teljum nauösynlegt fyrir framleiöendur aö beina spjótum sínum sterkt aö almenningi öll- um, til að breyta viðhorfum hans, þ.e. aö fá fólk til aö breyta viðhorfum sínum gagnvart timb- urhúsum. c) Mat Það sem hér virtist helst koma til, var aö fólk var almennt mjög hrætt viö alkalískemmdir sem svo mjög hafa verið til umræöu undanfarin ár. Þó að e.t.v. hafi verið komið í veg fyrir alkalí- skemmdir í steinhúsum nú, þá virðist almenningur ekki full- komlega treysta því og þetta er atriði sem framleiðendur timbur- húsa ættu aö nýta sér. Einnig spilaði verðið stóran þátt í ákvöröun fólks og þaö á tvennan hátt. Sumir héldu því fram aö það væri mun ódýrara aö byggja timburhús (sem ef- laust er rétt, þó munurinn sé eflaust ekki eins mikill og oft hefur veriö látiö í veöri vaka), en svo voru auðvitaö aðrir sem ekki Verktakafyrirtæki, sem annast alla þætti byggingastarfsemi úti og inni. V.M.C. kerfismót fyrir veggi og loft- plötur. Timburhús. Innréttingar hverskonar. Útihurðir og gluggar meö ,,SLOTTS LISTEN“ varan- legum innfræstum þéttilistum. Öll viðhaldsþjónusta, svo sem húsaklæðningar, endurnýjun á gleri o.fl. Loftpressuvinna með fullkomnum tækjum. I3YGGINGAREI.AG ORMSVELLI 5 - 860 HVOL8VELLI NNR. 0600-1207 - SÍMI 5400 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.