Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Page 21

Frjáls verslun - 01.10.1988, Page 21
Þjónusta við bílaeigendur veitir mörgum atvinnu. staða íslands kemur vel fram þegar litið er á almenningssamgöngumar. Jámbrautanet Evrópu var orðið þéttriðið þegar fyrstu bflar komust í almannaeign en hér á landi. Með auk- inni þéttbýlismyndun hefur einkabíln- um verið gefinn ákveðinn forgangur í skipulagi og k'tið horft til hagkvæmni þess að beina fólki að notkun almenn- ingsvagna. Almenn atvinnuþátttaka. Hér á landi er atvinnuþátttaka kvenna mun meiri en í öðrum löndum og þörfin til að komast til og ffá vinnu því mikil. Þess vegna m.a. em að jafnaði 2 bflar á hverja fjölskyldu. Látum þetta nægja í bili en gemm samanburð á bifreiðaeign íslendinga og nokkurra þeirra þjóða sem við miðum okkur gjarnan við hvað varðar k'fskjör. í árslok 1987 voru 2 íbúar um hvern fólksbfl hér á landi en 1.8 ef allir bflar eru reiknaðir með. Sambærilegar töl- ur fyrir 1986 voru 2.1 og 1.9. Með tilliti til hinna vanþróuðu almennings- samgangna hér á landi er eðlilegt að bera saman íbúafjölda um hvern fólks- bfl og þá kemur í ljós að af okkar helstu viðskiptalöndum em það ein- ungis Bandaríkin sem skjóta okkur ref fyrir rass. Þar eru 1.8 íbúar um hvern fólksbfl og þess því ekki langt að bíða að við náum því marki. MARGIR VINNA VIÐ BÍLA Sjálfsagt gera fáir sér fulla grein fyrir því hve bifreiðar leika stórt hlut- verk í þjóðarbúskap okkar. Fjöldi þeirra sem byggir afkomu sína á bflum fer stöðugt vaxandi og verulegur hluti vinnufærra íslendinga koma nálægt innflutningnum og þjónustu við þá hartnær 150.000 bfla sem nú eru í landinu. Samkvæmt Hagtíðindum hefur hlutur bflgreinarinnar á vinnumark- aðnum verið á bilinu 2.0-2.5% á árun- um 1970-1987. Þá er átt við störf vegna sölu á bflum og bflavörum og í sambandi við viðgerðir bfla og hjól- barða. Ef rekstur allra bifreiða er tal- inn með fer hluturinn yfir 5% og þá er bætt við þeim sem aka atvinnubifreið- um, vinna á bflaleigum og afgreiða bensínvörur. Hreint ekki lítill hlutur það. Það er athyglisvert að þrátt fyrir stóraukna bifreiðaeign landsmanna hefur ekki átt sér stað nein ijölgun að ráði í þeim hópi manna sem vinnur við bflaviðgerðir. Arsmenn hafa verið um og innan við 1.600 frá árinu 1971. Hins vegar hefur bflum á hvem viðgerðar- mann fjölgað gífurlega eða frá því að vera rúmlega 30 árið 1971 upp í 80 bifreiðar árið 1986. Skýringin er af tvenns konar toga: bflar landsmanna eru yngri og þurfa því minna viðhald auk þess sem tækni á verkstæðum hefur fleygt fram. SPÁ HRUNI í BÍLASÖLU1989 Það er ljóst af viðtölum við sölu- menn umboðanna að um hmn í inn- flutningi bifreiða verður óhjákvæmi- SKATTHEIMTAN BIFREIÐAEIGN fBúRR á FóLKSBiL i NOKKRUM LoNDUM Band NýSjá Kan Sviss Nor Sviþ Danm isl Holl ástr Frak ital Finn 21

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.