Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 11
FRETTIR
ÍSNÁLARNAR FENGU VERDLAUN
Verðlaunasamstarf Emmess og Ölgerðar Egils.
Nýlega hlaut Emmess
ísgerð verðlaun Matvæla-
og næringafræðingafé-
lags íslands og Samtaka
iðnaðarins fyrir fram-
leiðslu sína á Isnálum.
Emmess vinnur ísnálarn-
ar í samvinnu við Ölgerð
Egils. Þess má geta að
Emmess er einnig í sam-
starfi við annað iðnfyrir-
tæki, sælgætisgerðina
Freyju, við framleiðslu á
Is-Staur.
Samstarf Emmess og
Ölgerðar Egils nær ekki
aðeins til Isnálanna held-
ur líka til Mix stórklak-
ans. Samstarfið felst í því
að Emmess framleiðir
klakana og notar vöru-
merki sem Ölgerðin Egill
Skallagrímsson hefur
einkarétt á.
Ef við víkjum aftur að
verðlaununum, sem
Emmess fékk fyrir Isnál-
ina, þá sagði meðal ann-
ars í umsögn dómnefnd-
ar: ...vel hefur tekist til
við þróun vörunnar og
hönnun umbúða. Einnig
er heitið ísnál viðeigandi,
þar sem það er lýsandi
fyrir vöruna og lögun um-
búða. Þá vekur athygli að
varan er byggð á fram-
leiðslu tveggja íslenskra
fyrirtækja, þar sem hún
er framleidd með leyfi frá
Hf. Ölgerðinni Egill
Skallagrímsson, sem er
eigandi að vörumerkinu
Egils Appelsín.“
Þess má geta að það var
auglýsingastofan Gott
fólk sem hannaði nafn og
umbúðir ísnálarinnar.
Stjómun fyrirtælqa
Ný viöhorf til þekkingar kalla á nýja stjórnunarhætti sem
íslenskir stjórnendur verða að temja sér el' þeir vilja ná árangri
í harðnandi heimi viðskiptalífsins.
horkell íjallar í þessari bók m.a. um ýmsa nýjustu strauma í
stjórnun og rekstri fyrirtækja svo sem:
• Gæðastjórnun • Endurgerð vinnuí'erla
• Upplýsingatækni • Stefnumótun
• Skipulag fyrirtækja • Forystuhlutvorkið
Þorkell Sigurlaugsson er framkvæmdastjóri
þróunarsviðs EIMSKIPS. Hann hefur skrifað
fjölda greina um stjómun og rekstur i blöð og
tímarit og auk þess er hann höfundur
bókarinnar Framtiðarsýn, stefnumarkandi
áætlunargerð við stjórn fyrirtækja sem kom út
árið 1989 og vakti mikla athygli meðal
stjórnenda fyrirtækja.
mmmHF. Pöntunarsími: 91-62 87 80
11