Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.10.1993, Qupperneq 60
VEITINGAREKSTUR í ár er íjórða árið sem boðið er upp á jólahlaðborð á Holiday Inn og að sögn Wilhelms Wessman hótelstjóra er algengt að stórfjölskyldur komi í jólahlaðborð um helgar og mörg fé- lagsamtök hafa komið á hverju ári. Wilhelm hefur þróað jólahlaðborð sitt og bætt við hefðbundna danska borð- ið kalkún, íslenskum hátíðamat og býður einnig upp á reyktan og grafmn lax. Boðið er upp á hlaðborð í Setrinu, veitingasal hótelsins, öll kvöld og í hádeginu frá fimmtudegi til sunnu- dags, fram að síðustu viku fyrir jól þegar opið er bæði í hádeginu og á kvöldin. Stærri hópar, 40 til 50 manns, geta fengið sérsali, t.d. Há- teig, á efstu hæð hótelsins með út- sýni yfir borgina, og Hvamm á jarð- hæðinni en sá salur tekur um 130 manns. Jólahlaðborð í Setrinu kostar 1.950 kr. íhádeginu og 2.400 á kvöld- in en í sérsölum kostar það 2.550, / desemÉer Um þessi jól eins og áður svignar okkar rómaða jólahlaðborð í veitingasalnum Setrinu undan gómsætum kræsingum. Hópum, 40 manna og stærri, bjóðum við að vera í sérsal. í Háteigi á 4. hæð hótelsins er rúm fyrir allt að 50 manns og í Hvammi á fyrstu hæð geta allt að 130 manns verið í ró og næði. Jólahlaðborðið er til reiðu öll kvöld og í hádeginu frá fimmtudegi til sunnudags frá 26. nóvember. Síðustu vikuna fyrir jól er boðið upp á jólahlaðborð alla daga. Verð: 1.950 krónur í hádeginu og 2.400 krónur á kvöldin. ■\^pfejácxx3 ^vwv. Sigtún 38 - Reykjavík - Sími 689000 Leifur Kolbeinsson, yfirmatreiðslumaður á La Primavera: „ Við höfum fengið ítalskan matreiðslumeistara, Enrico Darflinger, til að leiðbeina okkur með hlaðborð okkar í desember sem verður með ítölskum réttum. “ fyrir 60 manns og fleiri og 2.750 fyrir 60 manns og færri. Perlan býður nú í fyrsta sinn upp á jólahlaðborð og verða þar á boðstól- um bæði sjávar- og kjötréttir, t.d. kavíar, lambalæri, grísasteik og kal- kún. Gestir geta valið á milli jólahlað- borðs eða matseðils sem verður blanda á forréttadiski, kjöttvenna (grísasteik og kalkún) og blandaðir eftirréttir. Hlaðborðið í Perlunni kostar 2.790 krónur.„Sumum finnst leiðinlegt að standa í biðröð og bíða eftir að komast að borðinu, þess vegna bjóðum við þennan valkost og hann mun verða á sama verði,“ sagði Stefán Sigurðsson, framkvæmda- stjóri í Perlunni. „Innifalið f verðinu er einnig glas af freyðivíni sem við skál- um í fyrir matinn. Það sem gerir jóla- hlaðborðið okkar sérstakt eru hinir gómsætu eftirréttir sem conditori- meistarinn okkar Jón Árelíusson, sér um. Við ætlum líka að gleðja bjórá- hugafólk og höfum sérpantað Elefant- bjór til að hafa með jólahlaðborðinu," sagði Stefán. La Primavera er nýtt ítalskt veit- 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.