Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 16
FORSIÐUGREIN KÖNNUN GALLUP FYRIR FRJÁLSA VERSLUN: SKIPTA SKALUM FORSTJÓRA - SÉ HANN MEÐ 3 TAPÁR í RÖÐ Mikill meirihluta stjómenda í íslenskum fyrirtækjum telur að skipta eigi um forstjóra reki hann fyrirtæki með tapi þrjú ár í röð. Þetta er niðurstaðan úr könnun Frjálsrar verslunar sem Gallup framkvæmdi dagana 16. til 24. september síðastliðinn. Könnunin var unnin í gegnum síma. Valið var tilviljunarúrtak úr fyrir- tækjaskrá. Það samanstóð af stjórn- endum 500 fyrirtækja af öllu landinu. Alls fengust svör hjá 420 stjómend- um eða um 84% af úrtakinu. Af þeim 420 sem svöruðu tóku 322 stjórnendur, um 76%, afstöðu til spurningarinnar sem var svona: Tel- ur þú að skipta eigi um forstjóra reki hann fyrirtæki með tapi 3 ár í röð? Alls 98 stjórnendur tóku ekki afstöðu og vildu ekki svara. Niðurstaða könnunarinnar var að um 62% þeirra, sem tóku afstöðu, eða 197 stjórnendur, töldu að skipta ætti um forstjóra sem ræki fyrirtæki með tapi þrjú ár í röð. Mótfallnir slíku voru 125 eða um 38% stjórnenda. Telur þú aö skipta eigi um forstjóra reki hann fyrirtæki með tapi 3 ár í röö? Fjöldi Hlutfall Tóku afstöðu 322 76,7% Tóku ekki afstöðu 98 23,3% Fjöldi aðspurðra 420 100,0% TEXTI: JÓN G. HAUKSS0N MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON GRAFÍK: G. BEN. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.