Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 27
Hönnun: Oddi hf. ÞÚ GEFST ALDREI UPP, SIGGA! - ævisaga Sigríðar Rósu Kristinsdóttur, eftir Elísabetu Þorgeirsdóttur Sigríður Rósa Kristinsdóttir á Eskifirði er orðin þjóðþekkt kona fyrir skelegga útvarpspistla sína og er gullkornum úr þeim fléttað inn í frásögnina. Margt athyglisvert hefur drifið á daga SIGRÍÐAR RÓSU. Hún lýsir uppvaxtarárunum sínum í Eyjafirði, dvöl á Laugarvatni og í Reykjavík á stríðsárunum og frá lífi sínu og störfum eftir að hún fluttist til Eskifjarðar. Sigríður Rósa hefur lagt gjörva hönd á margt. Hún sá um stórt heimili sitt, fékkst við útgerð, saumastofurekstur og verslun auk þess sem hún hefur lengi tekið virkan þátt í félagsmálum. Sigríður Rósa er dugnaðarforkur sem ekki hefur látið deigan síga þótt á móti hafi blásið og jafnan hefur hún verið kunn fyrir hreinskiptni sína og einurð. ÞÚ GEFST ALDREI UPP, SIGGA! er ævisaga baráttukonu sem kann þá list að segja svo skemmtilega frá að lesandinn verður þátttakandi í lífi hennar og störfum. Verð kr. 3.190 FROÐI BÓK/Y & BLAÐAÍ]TGÁFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.