Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.10.1993, Qupperneq 43
Breski markaðsmaðurinn, John Fraiser Robinson, með 40 íslenskum vísindamönnum á Holiday Inn. Tilgangur fundarins var þessi: Það er ekki nóg að framleiða vöru það þarf líka að selja hana. Vísindamennirnir, sem ræddu við John Fraiser Robinson, voru frá Iðn- tæknistofnun, Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins og Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins. þess að gefa því nægilegan gaum hvort markaðurinn sé tilbúinn til að kaupa tæknina. En hvernig er þá hægt að breyta þessu? Einn þátttakendanna á nám- skeiðinu, Hilmar Janusson, verkefn- isstjóri hjá Iðntæknistofnun, telur að á íslandi þurfi að setja saman öðruvísi hópa í tengslum við rannsóknir og tækniþróun. Blanda þurfí vísinda- mönnum, markaðsmönnum og fjár- málamönnum meira saman í starfs- hópa sem standi að tækninýjungum. VIÐSKIPTAHUGMYNDIN LIGGIFYRIR í UPPHAFI „Skilin þarna á milli eru of mikil. Þegar í upphafi þarf viðskiptahug- mynd í kringum einhverja tækninýj- ung að liggja fyrir og hún á að ráða ferðinni, — vera áttavitinn. Annars er hætta á að við tæknimenn fest- umst um of í leit að tæknilegri full- komnun og teljum oftar en ekki að frekari rannsóknir þurfi við áður en hluturinn sé tilbúinn til að fara á mark- að.“ „Verkaskiptingin til þessa hefur í of miklum mæli verið sú að vísindamenn finna upp nýja tækni og fullkomna hana. Þegar það er búið er farið að leita markaða fyrir vöruna og selja hana neytendum. Til þessa hefur það ekki heyrt undir tæknimennina að huga að markaðssetningunni sam- hliða þróun hlutarins. Þegar tækni- mennirnir hafa verið búnir hafa aðrir tekið við. Draga þarf úr múrunum þarna á rnilli." NÁKVÆMARIÁÆTLUN EF MARKAÐURINN ERÁHREINU Hilmar segir að með samvinnu vís- inda-, markaðs- og fjármálamanna við þróun verkefna, þar sem viðskipta- hugmyndin liggi fyrir þegar í upphafi, korni nákvæmari stýring og áætlun. „Áætlunin kveður þá á um að verk- efnið verði að vera tilbúið fyrir ákveð- 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.