Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 8
FRETTIR SJÖ FYRIRTÆKISYNDU VÖRUÞRÓUN í KRINGLUNNI ákveða að hrinda af stað nýju verkefni. Það nefn- ist Vöruþróun ’94. Hér fer á eftir lýsing á vörum fyrirtækjanna sjö eins og hún var kynnt af aðstandendum verkefnis- ins. ÖSSUR: Hlífar fyrir hné og olnboga. Hlífarnar eru notaðar í forvarnar- skyni fyrir íþróttamenn. Þróunarvinnan fór fram í samvinnu við fremstu handboltamenn. MYLLAN: „Innbaka“. Það er ný gerð af skyndi- bita; litlu brauði með kjötfyllingu. SIGURPLAST: Skýli fyrir rafmagnsspenna og aðrar vörur með nýrri steypuaðferð (RTM). Vegna yfirborðseigin- leika hluta, sem þannig eru steyptir, geta þeir komið í stað hluta sem áður voru framleiddir úr málmi, eins og mælaborð fyrir tæki og tól. SÉRSTEYPAN: Inni- og útiflísar úr steinsteypu. Nýjung á íslandi. BORGARPLAST: Lóðabelgir. Hafa ekki verið framleiddir á ís- landi áður. Hér er dæmi um vaxandi plastiðnað í þágu sjávarútvegs. SJÓKLÆÐAGERÐIN: Hlífðarfatnaður sem þróaður var í nánu sam- starfi við félagsmenn í Landsbjörgu. Þegar orðin vinsæl vara á markaðn- um. LANDSSMIÐJAN: Ró- bóti til að nota við áfyll- ingu í álverum. Erlendir aðilar hafa sýnt róbótan- um áhuga. SAMVINNUHÁSKÓLINN Á BIFRÖST: ÁHERSLA Á RAUNHÆF VERKEFNI í nýrri stefnumótun Samvinnuháskólans á Bifröst er athyglisvert að skólinn leggur áherslu á að þjálfa nemendur í hóp- starfi til að búa þá betur undir störf í fyrirtækjum. „Við höfum frá byrjun leitast við að hafa verk- efni sem raunhæfust og látum nemendur meðal annars vinna eitt stórt verkefni í fyrirtæki eða stofnunum á hverju miss- eri. Fræðikenningar fá að okkar mati ekki merk- Hlífðarfatnaður frá Sjó- klæðagerðinni. Róbóti til áfyllingar í álver- um frá Landssmiðjunni. Skýli fyrir rafmagnsspenna frá Sigurplasti. ingu fyrr en þær hafa verið reyndar við raun- hæfar aðstæður,“ segir Jónas Guðmundsson að- stoðarrektor skólans. Að sögn Jónasar leggur skólinn einnig aukna áherslu á alþjóðavæð- ingu eins og kennslu um erlend viðfangsefni á er- lendum tungumálum og upplýsingatækni. Brauð með kjötfyllingu frá Myllunni. Hlífar fyrir hné og olnboga til höggdeyfingar fyrir íþrótta- fólk. Inni- og útiflísar frá Sér- steypunni. Nýlega sýndu sjö fyrir- tæki, sem tóku þátt í verkefni Iðnlánasjóðs og Iðntæknistofnunar, af- rakstur vöruþróunnar sinnar. Sýning fyrirtækj- anna fór fram í Kringl- unni og vakti verðskuld- aða athygli. Verkefnið hófst í maí á síðasta ári og tóku tíu fyrirtæki upphaflega þátt Baujur og lóðabelgir frá Borgarplasti. í því. Eitt verkefnanna heltist fljótt úr lestinni en eftir stóðu níu við- fangsefni og voru sjö þeirra kynnt á sýning- unni í Kringlunni. Svo vel þótti takast til með þetta vöruþróunar- verkefni, en undanfari þess var sambærilegt verkefni á árunum 1988- 1989, að þegar er búið að 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.