Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 62
VEITINGAREKSTUR ■£Sllé> Raggi Bjarna syngur og leikur af fíngrum i'ram á ilygilinn um helgar Nýr sérrétta- og vínseðill. Njótið lífsins í heillandi umhverfi! Borðapantanir í síma 17759 Veitingahúsið Naust ,/r//)///■ //*/ /).,/// FYRIR STÆRRI OG SMÆRRISAMKVÆMI Fjöebreyttur Matseðiu og Skemmtun Aeear heegar BORÐAPANTANIROG UPPI.ÝS1NGAR í SlMM@g>2i686 Jóiaglögg og SmÁRÉTTIR Guðvarður Gíslason, veitingamaður á Hótel Loftleiðum: „Margt tón- listarfólk kemur til okkar í desember og verður lifandi tónlist gestum til skemmtunar alla daga. “ inu sendan heim eða í fyrirtæki. Að sögn Guðvarðs Gíslasonar, veitinga- manns, verður jólahlaðborðið með sérkennum hans sem matreiðslu- manns. „Við bjóðum sjávarrétti, t.d. síld, lax og grásleppuhrogn og kjötrétti; hangikjöt, kalkún, lamb og pottrétti úr hreindýra-, gæsa- og andakjöti. Hlaðborðið kostar 1.500 krónur í há- deginu, 2.100 krónur á kvöldin og 2.300 kr. í sér sal. Margt tónlistarfólk kemur til okkar í desember og verður lifandi tónlist gestum til skemmtunar alla daga. Á Þorláksmessu verðum við svo með skötuhlaðborð,“ sagði Guðvarður. SPENNANDITÍMI í HÖND Það fer því spennandi tími í hönd fyrir þá sem vilja lyfta sér upp úr hversdagsleikanum og njóta góðra veitinga á aðventunni meðfram því að undirbúa komu jólanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.