Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Side 62

Frjáls verslun - 01.10.1993, Side 62
VEITINGAREKSTUR ■£Sllé> Raggi Bjarna syngur og leikur af fíngrum i'ram á ilygilinn um helgar Nýr sérrétta- og vínseðill. Njótið lífsins í heillandi umhverfi! Borðapantanir í síma 17759 Veitingahúsið Naust ,/r//)///■ //*/ /).,/// FYRIR STÆRRI OG SMÆRRISAMKVÆMI Fjöebreyttur Matseðiu og Skemmtun Aeear heegar BORÐAPANTANIROG UPPI.ÝS1NGAR í SlMM@g>2i686 Jóiaglögg og SmÁRÉTTIR Guðvarður Gíslason, veitingamaður á Hótel Loftleiðum: „Margt tón- listarfólk kemur til okkar í desember og verður lifandi tónlist gestum til skemmtunar alla daga. “ inu sendan heim eða í fyrirtæki. Að sögn Guðvarðs Gíslasonar, veitinga- manns, verður jólahlaðborðið með sérkennum hans sem matreiðslu- manns. „Við bjóðum sjávarrétti, t.d. síld, lax og grásleppuhrogn og kjötrétti; hangikjöt, kalkún, lamb og pottrétti úr hreindýra-, gæsa- og andakjöti. Hlaðborðið kostar 1.500 krónur í há- deginu, 2.100 krónur á kvöldin og 2.300 kr. í sér sal. Margt tónlistarfólk kemur til okkar í desember og verður lifandi tónlist gestum til skemmtunar alla daga. Á Þorláksmessu verðum við svo með skötuhlaðborð,“ sagði Guðvarður. SPENNANDITÍMI í HÖND Það fer því spennandi tími í hönd fyrir þá sem vilja lyfta sér upp úr hversdagsleikanum og njóta góðra veitinga á aðventunni meðfram því að undirbúa komu jólanna.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.