Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 41
- eftir Arnar Guðmundsson og Unnar Ingvarsson SMYGLIÐ Veró kr. 3.190 s Umdeilt tímabil Islandssögunnar ...í ljós kom að eftir að vélbáturinn hafði verið lánaður sigldi hann til Hríseyjar með salttunnurnar og bað fyrir jaær í geymslu. Sættust menn á Jkt þótti að vísu gutla nokkuð mikið í þeim. Hreppstjórinn á Arskógsströnd va kvaddur til og braut upp eina tunnuna. Gaus þá upp önnur lykt en venja ví salti... SPÁNARVÍNIN ...Kopke hölda kætir sál, Kopke vekur hróðar mál, Kopke Amors kyndir bál, Kopke allir drekka skál... MÁ BJÓÐA FRÖKENINNIGLUSSA EÐA FÍL? ... Glussinn var sætur á bragðið en ekki afleitur drykkur miðað við margt se til boða stóð á þessum tíma. Þeir uppátektarsömustu blönduðu glussann me verk' og vindeyðandi til að drukkurinn færi betur í maga... ÞEFARINN ...Stöðvuðu menn þá bílinn, drógu „þefarann” út úr honum, losuðu um bra hans og rasskeltu hann. Skildu þeir við hann þar eftir og hjeldu leiðar sinnar... Hann barðist um, hljóðaði, bað sjer griða og brennivínsdropann hann hjet að friða! Hann biltist í flaginu buxnalaus í blóðugri háðung', með flengdan daus! KONUNGUR BRUGGARANNA ...Aman var innsigluð af yfirvöldum og mátti enginn snerta innihaldið. „Þí þótti mér helvíti gaman,” sagði Höskuldur. „Eg náttúrlega forðaðist að sner innsiglið. En hvort helvítis kvartelið lak, það bar ég enga ábyrgð á. En allt var úr því þegar átti að fara að athuga það næst... OG ÞETTA LÍKA ...Mikil andskotans skepna er hann Símon á Selfossi, drekkur koges, og svc nískur að hann tímir ekki að gefa með sér... VNNARIN irodi BOKA & BI.AÐAI ' KiAI'A Mífmm md&M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.