Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 13
FRETTIR KOSIÐ í BANKARÁD RÍKISBANKA Núverandi bankaráð Landsbanka. í lok þessa mánaðar verður kosið í ný banka- ráð ríkisbankanna tveggja, Landsbanka Is- lands og Búnaðarbanka. Kosið er á Alþingi í bankaráðin til fjögurra ára. Skipan manna í ráð- unum helst óbreytt þótt Alþingiskosningar séu á tímabilinu og fram komi nýr þingmeirihluti og ný ríkisstjórn. Síðast var skipað í bankaráðin í desember 1989 þegar ríkisstjórn Steingríms Hermanns- sonar var við völd. Að þeirri ríkisstjórn stóðu Framsóknarflokkur, Al- þýðuflokkur og Alþýðu- bandalag. Borgaraflokk- urinn bættist síðar við. Þegar er farið að vangaveltast um það í viðskiptalífinu hvernig skipað verði í bankaráðin að þessu sinni. Mestu pælingarnar snúast um það hverjir hreppi for- mennsku í bankaráðun- um. Þannig heyrast raddir um að kratar fái for- mennsku í bankaráði Búnaðarbanka. Þar situr núna Guðni Agútsson, þingmaður Framsóknar- flokks á Suðurlandi. Helst er rætt um að Hauk- ur Helgason, krati í Hafn- arfirði, setjist í stól for- manns bankaráðs Búnað- arbanka. Alþýðuflokkurinn er nú með formann bankaráðs Landsbankans, Eyjólf K. Sigurjónsson. Eyjólfur hefur verið frá störfum í bankaráðinu vegna veik- inda og hefur varaformað- urinn, Kjartan Gunnars- son, Sjálfstæðisflokki, gegnt stöðu formanns á meðan. Nú er hins vegar rætt um að Kjartan verði skipaður fonnaður. Þar með væri Alþýðuflokkur- inn með Búnaðarbankann og Sjálfstæðisflokkurinn með Landsbankann. Lax frá íslandi fyrir þá sem þú vilt gera vel við erlendis. ÍSLENSK MATVÆLI ICEFOOD HVALEYRARBRAUT 4-6 HAFNARFJÖRÐUR SlMI 91-654333 SEM BRAGÐ ER AÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.