Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 40
BARIST UM BANNIÐ ...Þegar einn ungur maður tók sig til uppúr miðri öldinni og samdi áskorun til sveitunga sinna um að ganga í bindindi uppskar hann mikinn hlátur. Þegar svo bindindisskjalið hafði gengið um sveitina og kom aftur til útgefandans hafði aðeins eitt nafn bæst á það: Strútur Snatason, smalahundur... ... Vínið er langmikilvirkasta aflið sem nú starfar í heiminum, um að spilla manneðlinu og ala upp í mönnum hverskonar óeðlilegar, ónáttúrlegar og viðbjóðslegar fýsnir og losta. ...Mettun eintómra holdlegra tilhneigínga mínkar ár frá ári, og þe'r sem ekki hugsa um annað, eru lítils metnir hjá siðuðum þjóðum. Stór félög hafa nú í ímsum löndum afsvarið brennivín og þessháttar drikki, og tekist að halda það... HAFÐU ÞETTA OG HANANÚ! ...Er mönnum vorkunnarlaust að sjá af riti þessu, hvernig hinn harðblásni, pólitíski vindbelgur lítur út í raun og veru, þegar af honum er núin forgylling sú, er smjaður og lofvella spilltrar og smekklausrar blaðamensku hafa á hann sett. LÆKNABRENNIVÍNIÐ ...Menn höfðu ýmsar athafnir uppi við að fá lækna til að skrifa upp á recept fyrir sig. Flestir munu hafa búið sér til einhverja veiki sem þeir vissu að læknar mundu láta þá fá vín við en aðrir höfðu frumlegri aðferðir uppi. Guðmundur Magnússon var einn þeirra lækna sem sjaldan gaf út áfengislyfseðla.Þó kom fyrir að hann lét Dr. Jón Þorkelsson hafa einn slíkan. Jón hafði þá þann háttinn á að senda vinnustúlku sína til Guðmundar með vísu að launum. Ein var svona: Seggur, bjarga sálu þinni sendu líkn með griðkonunni. Aldrei fer ég yfir strikið - óhætt er að láta mikið... KNÆPUR OG ÖLKRÁR ...Þetta er ósómi og vanvirða þjóð vorri og hún á aldrei að láta það líðast, að nokkrir miður séðar útlendingS'rolur, sem hér eiga heima, skuli reka slíkann ósóma á henar kostnað ... BRUGGIÐ OG B/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.