Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 44
MARKAÐSMAL í verkefnunum kom í ljós að þátttakendur festust meira í vangaveltum um tæknina sjálfa fremur en markað- smálunum. í upphafi fór Robinson í það hvernig markaðsmenn þreifa á markaðnum til að finna út þörfina fyrir vörur. inn tíma og vera eins og markaðurinn vilji hafaþað. Upplýsingar, umþörfina og hversu langt þurfi að ganga í átt að tæknilegri fullkomnun, liggja þá fyrir strax í upphafi ferilsins." MARKAÐURINN EKKIOF LÍTILL Að sögn Hilmars hefur stundum verið haft á orði að lítill markaður hér á landi setji þróun og vísindalegum rannsóknum skorður. Hann sé hins vegar á þeirri skoðun að líta eigi á markaðinn sem alþjóðlegan. „Ég tel að landfræðileg nálægð vegi þungt við sölu á til dæmis ferskum fiski en hún á ekki við um tækni og tæknivörur. Enda erum við Islendingar með tæknifyrirtæki sem selja mest allt af vörum sínum til útlanda.“ SKULDBINDINGIN Um það hvort öll rannsóknar- og þróunarvinna eigi ekki eingöngu að vera innan raða þeirra fyrirtækja sem selja og framleiða vöruna, segir hann: „Það er viðhorf margra. Þá er skuld- bindingin fyrir hendi og hún skiptir ákaflega miklu máli í þróunarstarfi." Fagleg umræða um efnahagsmál í Fjármálatíðindum birtast greinar um það sem er efst á baugi í hagfræði- og efnahagsmálum. Með áskrift að Fjármálatíðindum fylgist þú því vel með og getur á fag- legan hátt tekið þátt í umræðunni. Áskriftarsíminn er 699600. SEÐLABANKI ÍSLANDS KALKOFNSVEGl 1, 150 REYKJAVÍK, SÍMI 699600 44 YDDA F21.3/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.