Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 23
Ef ekki hagnaöur; hver telur þú að sé besti mælikvaröinn á árangur forstjóra í starfi? Starfsandi / samskipti við starfsmenn Afkoma ásamt arði Aukin sala/ markaðshlutdeild Rekstrarl.r og stjórnunarl. árangur innan ft. Góður árangur m.v. ástand og samanburð Góð afkoma Lækkun rekstrarkostnaðar | | 4,9% Bætt ímynd | | 4,0% Margþætt | ] 3,4% Langtíma hagnaður | | 3,4% Ánægðir viðskiptavinir [^] 2,9% Annað 19,4% Fjöldi Hlutfall Tóku afstöðu 175 66,8% Tóku ekki afstöðu 87 33,2% Fjöldi aðspurðra 262 100,0% FYRIR FRJALSA VERSLUN: BESTA MÆLIKVARÐA staðar. Þar má nefna atriði eins og; að forstjóri halda góðu sambandi við við- skiptavini, að forstjóri sé hugmynda- ríkur, sé duglegur og vandvirkur, afli fyrirtækinu vinsælda, komi með nýj- ungar, að auðvelt sé að ná í hann, að hann sýni hagkvæmni og útsjónar- semi, að hann sinni vinnu sinni, að hann láti fyrirtækið halda velli og að hann innleiði aukin gæði í vinnubrögð- um og fleira. Það er athyglisvert að margir þeirra, sem tóku harða af- stöðu í fyrri spumingunni og sögðu að hagnaður væri ekki besti mæli- kvarðinn á árangur forstjóra í starfi, tóku ekki afstöðu þegar þeir voru spurðir hvaða mælikvarða þeir teldu bestan á árangur forstjóra í starfi. AÐEINS MEIRA FYLGIÁ HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Gallup flokkaði svörin við fyrri spurningunni, þ.e. hvort hagnaður væri besti mælikvarðinn, niður eftir landshlutum. I ljós kom að ekki er mikill munur á skoðunum stjórnenda fyrirtækja eftir því hvort fyrirtækin eru á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni. Þó töldu rúmlega 43% stjórnenda á höfuðborgar- svæðinu að hagnaður væri besti mælikvarðinn á árangur forstjóra í starfi en tæplega 38% stjórnenda á landsbyggð- inni. I könnuninni var höfuðborg- arsvæðið skilgreint sem svæðisnúm- erið 91 í símaskránni. Öll önnur núm- er voru skilgreind sem landsbyggðin. Svörin voru einnig flokkuð eftir at- vinnugreinum og var þar nokkur munur á. Hlutfall þeirra, sem töldu hagnaðinn besta mælikvarðann, er hæst meðal stjórnenda heildverslana, 52,8%, en lægst meðal stjórnenda í fiskvinnslu, 32,1%. Heildverslunin var eina atvinnugreinin þar sem meirihluti stjómenda taldi að hagnað- ur væri besti mælikvarðinn á árangur forstjóra. Hjá stjórnendum annarra atvinnugreina var sú skoðun í minnihluta eins og niðurstaða könnunarinnar gefur raunar vísbendingu um. Varðandi seinni spurning- una: Hver telur þú að sé besti mælikvarðinn á árangur? er fróðlegt að skoða svörin eftir því hvort stjómendur eru í litlum fyrir- tækjum eða stórum. Stjómendur í stærri fyrirtækjum nefna í meiri mæli afkomu ásamt öðrum atriðum en stjórnendur í minni fyrirtækjum nefna frekar starfsanda, góð samskipti við starfsfólk og söluaukningu. Það skal tekið fram að nokkur munur er á 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.