Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.10.1993, Blaðsíða 15
FRETTIR Bækur Fróða eru á sama verði í fyrra þrátt fyrir álagningu virðisaukaskatts og auglýsingar í sjónvarpi. viðtöl sín og þætti um fólk sem ekki hefur bundið bagga sína nákvæmlega sömu hnútum og sam- ferðamennirnir. I bókinni fjallar Ómar um fjöl- skrúðugt mannlíf í Langadal í Húnavatns- sýslu í byrjun sjötta ára- tugarins og þó sérstak- lega um konu að nafni Margrét Sigurðardóttir, sem kölluð var Manga með svartan vanga. Hún þótti ljót sem norn og gekk á miðjum þjóðvegin- um í Langadal og lét sig umferðina engu skipta. NBA - ÞEIR BESTU Bandaríski körfubolt- inn, er hálfgert æði á Is- landi um þessar mundir. Hvert mannsbarn þekkir skærustu stjörnurnar í NBA. f bókinni er fjallað um öll liðin í NBA-deild- inni, ferill þeirra rakinn, sagt er frá liðskipan og frægum köppum sem hafa leikið með liðunum. Bók- in er eftir Eggert Þór Að- alsteinsson. Hann er aðeins er 17 ára en hefur samt ótrúlega mikla þekkingu á bandarískum körfuknattleik. SPENNANDI SPURNINGAKEPPNI Spennandi spurninga- keppni er eftir Guðjón Inga Eiríksson. Bókin hefur að geyma 550 spurningar og svör um ýmislegt efni og er einkar handhæg ef fólk, ungt sem eldra, vill reyna með sér í spurningaleik. LEIKSYSTUR OG LABBAKÚTAR Barnabókin Leiksystur og labbakútar er eftir Helgu Möller. Þetta er önnur bók hennar en í fyrra kom út bókin Punt- rófur og pottormar og hlaut sú bók mjög góðar viðtökur. HELNAUÐ Helnauð er eftir Eirík S. Eiríksson blaðamann. f bókinni er sagt frá eftir- minnilegum hrakningum og frækilegum björgunar- afrekum við strendur ís- lands. REKSTRARFRÆÐINGAR STOFNA MEÐ SÉR FÉLAG Rekstrar- og iðnrekstr- arfræðingar stofnuðu nýtt fagfélag laugardag- inn 30. október síðastlið- inn. Stofnfundurinn var haldinn á Hótel Höfða í Reykjavík. Aðilar að félaginu geta allir orðið sem útskrifast með tveggja ára háskóla- próf í rekstrar og -iðn- rekstrarfræðum frá Sam- vinnuháskólanum á Bif- röst, Tækniskóla íslands og Háskólanum á Akur- eyri. Á undanförnum árum hafa útskrifast á sjötta hundrað nemendur og því þótti orðin þörf fyrir sam- eiginlegt fagfélag. Tilgangur félagsins er meðal annars að kynna menntun rekstrar- og iðnrekstrarfræðinga og gangast fyrir endur- menntun. Fyrsta stjórn Félags rekstrar- og iðnrekstrarfræðinga. Talið frá vinstri: Þórdís Leifsdóttir, Unnar Jónsson, formaður kynn- inganefndar, Gunnar Óskarsson gjaldkeri, Bjarni Sv. Guðinundsson, forntaður nefndar unt endurmenntun, Haukur Jónsson ritari og Svava Loftsdóttir formaður. föoniaksstofa. Góð ákrif! Barónsstíg 1la • 101 Reykjavík Símar: 19555 - 19344 • Fax: 29585 15 VALA ÓLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.