Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1993, Side 15

Frjáls verslun - 01.10.1993, Side 15
FRETTIR Bækur Fróða eru á sama verði í fyrra þrátt fyrir álagningu virðisaukaskatts og auglýsingar í sjónvarpi. viðtöl sín og þætti um fólk sem ekki hefur bundið bagga sína nákvæmlega sömu hnútum og sam- ferðamennirnir. I bókinni fjallar Ómar um fjöl- skrúðugt mannlíf í Langadal í Húnavatns- sýslu í byrjun sjötta ára- tugarins og þó sérstak- lega um konu að nafni Margrét Sigurðardóttir, sem kölluð var Manga með svartan vanga. Hún þótti ljót sem norn og gekk á miðjum þjóðvegin- um í Langadal og lét sig umferðina engu skipta. NBA - ÞEIR BESTU Bandaríski körfubolt- inn, er hálfgert æði á Is- landi um þessar mundir. Hvert mannsbarn þekkir skærustu stjörnurnar í NBA. f bókinni er fjallað um öll liðin í NBA-deild- inni, ferill þeirra rakinn, sagt er frá liðskipan og frægum köppum sem hafa leikið með liðunum. Bók- in er eftir Eggert Þór Að- alsteinsson. Hann er aðeins er 17 ára en hefur samt ótrúlega mikla þekkingu á bandarískum körfuknattleik. SPENNANDI SPURNINGAKEPPNI Spennandi spurninga- keppni er eftir Guðjón Inga Eiríksson. Bókin hefur að geyma 550 spurningar og svör um ýmislegt efni og er einkar handhæg ef fólk, ungt sem eldra, vill reyna með sér í spurningaleik. LEIKSYSTUR OG LABBAKÚTAR Barnabókin Leiksystur og labbakútar er eftir Helgu Möller. Þetta er önnur bók hennar en í fyrra kom út bókin Punt- rófur og pottormar og hlaut sú bók mjög góðar viðtökur. HELNAUÐ Helnauð er eftir Eirík S. Eiríksson blaðamann. f bókinni er sagt frá eftir- minnilegum hrakningum og frækilegum björgunar- afrekum við strendur ís- lands. REKSTRARFRÆÐINGAR STOFNA MEÐ SÉR FÉLAG Rekstrar- og iðnrekstr- arfræðingar stofnuðu nýtt fagfélag laugardag- inn 30. október síðastlið- inn. Stofnfundurinn var haldinn á Hótel Höfða í Reykjavík. Aðilar að félaginu geta allir orðið sem útskrifast með tveggja ára háskóla- próf í rekstrar og -iðn- rekstrarfræðum frá Sam- vinnuháskólanum á Bif- röst, Tækniskóla íslands og Háskólanum á Akur- eyri. Á undanförnum árum hafa útskrifast á sjötta hundrað nemendur og því þótti orðin þörf fyrir sam- eiginlegt fagfélag. Tilgangur félagsins er meðal annars að kynna menntun rekstrar- og iðnrekstrarfræðinga og gangast fyrir endur- menntun. Fyrsta stjórn Félags rekstrar- og iðnrekstrarfræðinga. Talið frá vinstri: Þórdís Leifsdóttir, Unnar Jónsson, formaður kynn- inganefndar, Gunnar Óskarsson gjaldkeri, Bjarni Sv. Guðinundsson, forntaður nefndar unt endurmenntun, Haukur Jónsson ritari og Svava Loftsdóttir formaður. föoniaksstofa. Góð ákrif! Barónsstíg 1la • 101 Reykjavík Símar: 19555 - 19344 • Fax: 29585 15 VALA ÓLA

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.