Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 7

Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 7
Iðnþróunarsjóður VÖRUÞRÓUN OG NÝSKÖPUN iílutverk Iðnþróunarsjóðs er að stuðla að uppbyggingu alhliða og samkeppnishæfs atvinnulífs á íslandi, einkum með því að taka þátt í fjármögnun verkefna sem fela í sér nýmæli í íslensku atvinnulífi. Með lögum, sem samþykkt voru á Alþingi í febrúar s.l. var Iðnþróunarsjóði falið að leggja sérstaka áherslu á vöruþróun og nýsköpun.Sjóðurinn tekur þátt í verkefnum í öllum atvinnugreinum. i^átttaka Iðnþróunarsjóðs er í formi lána, en hlutafjárþátttaka kemur einnig til greina. Lánin geta að jafnaði ekki numið hærri upphæð en 50% af heildarkostnaði. ið nþróunarsjóður veitir ekki beina styrki til einstakra fyrirtækja eða einstaklinga en til greina kemur að hann taki þátt í vel skilgreindum samstarfsverkefnum í samræmi við hlutverk sjóðsins. A\ menn skilyrði fyrir fjárstuðningi eitt eða fleiri eftirtalinna atriða: Iðnþróunarsjóðs er að verkefni uppfylli • Verkefnið feli í sér nýmæli í íslensku atvinnulífi, s.s. nýja vöru, framleiðslu- aðferð eða þjónustu, endurbætur á vöru eða þjónustu eða yfirfærslu á tækni milli landa eða atvinnugreina. • Verkefnið stuðli að nýmæli í útflutningi vöru eða þjónustu, minni innflutningi eða auknum umsvifum íslenskra fyrirtækja í alþjóðaviðskiptum. • Verkefnið stuðli að aukinni hagræðingu í atvinnulífinu, t.d. með markvissu samstarfi eða samruna fyrirtækja. Jafnframt: • Verkefnið verður að fela í sér möguleika á ásættanlegri arðsemi, þegar til lengri tíma er litið. • Þátttaka Iðnþróunarsjóðs má ekki valda óeðlilegri röskun á sam- keppnisstöðu starfandi fyrirtækja. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum, semfást á skrifstofu sjóðsins. Einnig skal umsókninni jylgja greinargerð og aðrar upplýsingar; eftir því sem við á. \í Iðnþróunarsjóður Kalkofnsvegi 1 • 150 Reykjavík • Sími 569 9990 • Fax 562 9992
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.