Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 25

Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 25
TEKIÐ Á DAGLEGRI STJORNUN. SVO SEM: FINANCIAL TIMES FRAMTÍÐARSÝN HF. Lyklar stjómandans Tímasparandi aðferðir í daglegri stjómun Mynd af verkfærakassa prýðir forsíðu bókarinnar. I honum eru verkfæralykl- arnir. * Stefnumótun * Starfsmannastjórnun * Notkun líkana * Hóþvinnu * Úrlausn vandamála og ákvarðanatöku * Fjármálastjórn * Markaðs- og sölustjórnun * Hlutverki stjórnandans * Fyrirtækjabrag til í gær getað lifað af vegna þess hve varnir skrifræðisins hafa verið kæn- legar og óvinnandi, enda hefur meiri tíma verið eytt í að verja eigið skinn heldur en að sýna forystu. Þeir dagar eru nú taldir. Leiðtogar dagsins í dag standa frammi fyrir skorti á þekkingarríku og jafnvel ómissandi fólki sem mun ekki þola einhverja þriðja flokks skipan manna í valdastöður fyrirtækisins. Það hefur verið grafið undan valdi þar sem mikið hefur verið slakað á stjórn- artaumum iðnaðarsamfélagsins, sem sótti vald sitt til stífra stjórnunar- hátta, tilheyrandi refsinga- og urn- bunarkerfi og einkaafnotum af tækni- legri og viðskiptalegri þekkingu. Til þess verður ætlast í auknum mæli að leiðtogi geri ekkert annað en að veita forystu. Forysta er á góðri leið með að verða sérstök starfsgrein. Frá deginum í dag mun leiðtogi standa og falla með þeim leiðtogahæfileikum sem hann hefur yfir að ráða, að því marki sem hingað til hefur verið óhugsandi. Þessir hæfileikar og skyn- samleg notkun þeirra er allt sem skil- ur á milli leiðtogans og hyldýpisins." UMFJÖLLUN Hér er um mjög aðgengilega og vel skrifaða viðskiptabók að ræða um raunhæf viðfangsefni. Þýðandi er Dagbjört Eyjólfsdóttir en Höskuldur Frímannsson sá um faglegan yfirlest- ur. Þau hafa bæði unnið gott verk, þar sem bókin er erfið í þýðingu vegna margra og langra nýyrða í ensku. Það reynist því stundum nauðsynlegt að sýna erlendu orðin í sviga til skýring- ar og er það vel til fundið. Bókin er þannig þægileg aflestrar og ætti að nýtast almenningi mjög vel, sem vill kynna sér þau vandamál sem snýr að stjórnanda í fyrirtæki nútímans. Það koma fyrir í bókinni mikill fjöldi tilvitnana í þekkta höfunda og fræði- menn, en aðeins örfárra er getið í heimildaskrá aftast og er það miður. Virðist engin regla gilda hverra sé getið, t.d. eftir fjölda tilvitnana. Má í því sambandi nefna Tom Peters, sem mikið er vitnað í, en engar bóka hans er að finna á listanum um tilvísanir í bókinni! Allar tilvitnanir eru settar fram á faglegan hátt og bera það með sér að lengri og ítarlegri heimildaskrá eigi að vera til staðar og vona ég að hún hafi ekki fallið niður við þýðingu bókarinnar. Annað, sem hefði verið gott að hafa, til að nýta bókina betur sem uppflettirit, væri atriðaorðaskrá aft- ast. í efnisyfirlitinu eru bara kaflaheit- in en engir undirkaflar. Það er því tímafrekt að leita að ákveðnu við- fangsefni. Flestir þeir stjómendur fyrirtækja hér á landi sem lesa mikið fagtímarit og viðskiptabækur þekkja efni bókar- innar. Þeir sem ekki hafa haft tæki- færi, eða gefið sér sama tíma til mikils lesturs, ættu tvímælalaust að lesa þessa bók. Þeir munu áreiðanlega finna í henni „tímasparandi aðferðir í daglegri stjórnun", eins og segir í undirtitli bókarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.