Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.04.1995, Qupperneq 33
enginn hefur það hlutverk því þannig munu viðskiptavinirnir sjá fyrirtækið að lokum.“ Þegar þæta á þjónustu í fyrirtæki er hlutverk stjórnandans mjög mikil- vægt. Starfsfólkið verður að finna að góð þjónusta sé stefna fyrirtækisins og að stjómandinn hafi fullan hug á að koma henni í framkvæmd. Stjórnend- ur íslenskra fyrirtækja stefna flestir að bættri þjónustu og tala um hverju sé ábótavant í þeirra fyrirtæki, en þar stoppar það. Oft virðast stórnendur halda að nú þegar þeir eru búnir að segja það sem þeim lá á hjarta, séu þeir lausir allra mála og að nú sé þetta vandamál starfsfólksins. Nú eigi það að sjá um að lagfæra þjónustuna. Þegar svona er komið nær fyrirtækið aldrei að koma á almennilegri þjónustumenn- ingu. Þjónusta er hlutverk allra og ekki síst framkvæmdastjórans. Hann verður að sýna fordæmi því annars verður ekki hlustað á hann. Þetta er svipað og þegar foreldrar sem reykja eru að segja börnunum sfnum hversu mikilvægt það sé að reykja ekki. Það er ekki nóg að segja starfsfólk- inu að mikilvægt sé að fyrirtækið veiti góða þjónustu. Það mun ekki hlusta á þig ef þjónusta þín til þeirra er léleg. Það mun ekki hlusta á þig ef þú fylgir því ekki eftir með fordæmi og aðgerð- um. Það að segja orðin eða setja þau á pappír og halda að restin komi af sjálfu sér mun ekki bæta þjónustuna. Það þýðir ekki að starfsfólkið taki mark á orðunum. Stjómendur líta á að eitt af sínum hlutverkum sé að skipuleggja, stjóma og meta starf annarra starfsmanna en vilja oft gleyma öðru mjög mikilvægu hlutverki; að styðja við bakið á sölu- og afgreiðslufólki, veita því þær upp- lýsingar, frjálsræði, þjálfun og þá hvatningu sem það þarf til að þjóna viðskiptavininum sem best. Stjónendur tala oft um að við- skiptavinurinn sé númer 1, að þetta augnablik við afgreiðslu viðskiptavin- arins sé lang mikilvægasta augnablik- ið. Það er athyglisvert að skoða hverjir sjá svo um að útkoma þessa mikilvæga augnabliks verði til þess að viðskiptavinurinn komi aftur. Jú það er fólkið sem nýbúið er að ráða, hefur minnstu reynsluna, RAMMA SAMNINGAR<<< \vtí og betra iiinkaiipakei*fi til sparnaðar í iiiiikaiipuiii opinberra stofnana RAMMASAMNINGAR UV9NINWVSVINIAIVII Einfaldleikinn í fyrímími Rammasamningakerfi Ríkiskaupa er nýtt, einfalt og áhrifaríkt tæki til sparnaðar í innkaupum opinberra stofnana. Kerfið er nýjung í þjónustu Ríkiskaupa. Ríkiskaup fram- kvæma útboð og gera ramma- Fjárhagsleg hagkvæmni samninga á sem flestum sviðum vöru- og þjónustu og leitast þannig við að tryggja viðskiptavinum sínum bestu fáanlegu kjör á markaðnum hverju sinni. I dag eru til staðar rammasamningar um ritföng og skrifstofuvörur, prentun, umslög, ljósritunarvélar og ljósritunarpappír, rekstrarvörur fyrir tölvur, hjólbarða, hreinlætis- pappír, hreinlætisefni, plastvörur, ljósaperur o.m.fl. Tímasparnaður Forsvarsmenn opinberra stofnana eru hvattir til að hafa samband við Ríkiskaup | sailll il'llli VÍð liig Og l'Ogllll' og afla sér frekari upplýsinga um þetta nýja kerfi. RÍKISKAUP Ú t b o ð s k / / a á r a n g r i ! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.