Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.04.1995, Blaðsíða 37
Fjárfestir aldarinnar, fjármálaséníið Warren Buf- fett, er annar frá hægri á myndinni. Við hlið hans á hægri hönd er samstarfsmaður hans,, Charles Munger. Lengst til vinstri á myndinni er fjármála- maðurinn William Ruane og lengst til hægri er annar þekktur fjárfestir, Walter Schloss. urinn. Helstu vörumerki fyrirtækis- ins eru Coca-Cola, Diet Coke, Sprite, Mr. PiBB, Mello Yello, Ramblin’ Root Beer, Fanta, Tab og Fresca. Einnig framleiðir fyrirtækið Hi-C ávaxtasafa, Minute Maid, Powerade, Nestea og Nordic Mist. Styrkleiki Coca-Cola fyrirtækisins felst ekki einungis í sterkum vöru- merkjum og verðmiklu einkaleyfí. Warren Buffett mat það svo að sjálft dreifingarkerfið væri afar mikils virði. Það er eins konar vefur sem teygir anga sína um allan heim; veraldarvef- ur. Um 67% af allri sölu Coca-Cola fyrirtækisins er utan Bandaríkjanna, á alþjóðlegum mörkuðum, og um 81% af hagnaði þess er sprottinn þaðan. Sem sagt; einfalt og skiljan- legt. Þetta atriði var á hreinu. 2. HEFUR FYRIRTÆKIÐ STÖÐUGA REKSTRARSÖGU? Önnur regla Buffetts er sú hvort fyrirtækið hafi stöðuga rekstrarsögu. Svarið við þeirri spurningu var einfalt. Hann keypti fyrstu kók-flöskuna sína 5 ára - og var aldeilis ekki einn um það. Frá þeim tíma vissi hann að alltaf var I hægt að fara út í búð og kaupa flösku I af kók. Saga fyrirtækisins var sam- f felld. Ekki var verra að hafa á bak við eyrað að kók-drykkurinn var fyrst framleiddur árið 1886 eða fyrir um 110 árum. Það er löng saga. Ekki síst í ljósi þess að líftími fyrirtækja er ekki langur - hvorki í Bandaríkjunum né annars staðar. Fyrirtæki falla ótrú- legt fljótt í valinn sofni þau á verðinum í samkeppninni. Sem sagt: Yfir 100 ára samfelld saga, það var á hreinu. 3. FRAMTÍÐIN. Á FYRIRTÆKIÐ MÖGULEIKA TIL LANGS TÍMA? Skömmu eftir að Warren Buffett sem áður hefur verið vikið að, er þessi: Er reksturinn einfaldur og skiljanlegur? Því má bæta við að hann kaupir ekki hlutabréf í tölvufyrirtækj- um vegna þess að hann segist ekki skilja slíkan rekstur nægilega vel. Og þar við situr. FYRIRTÆKJAREGLUR - FORSENDUR OG EINKENNI FYRIRTÆKISINS 1. ER REKSTURINN EINFALDUR 0G SKIUANLEGUR? Coca-Cola fyrirtækið uppfyllti þessa reglu hjá Warren Buffett. Reksturinn er tiltölulega einfaldur; framleiðsla og dreifing á gosdrykkj- um. Kók-drykkurinn er auðvitað djásn fyrirtækisins, mest seldi drykk- Ein af reglum Buffetts er sú að reksturinn verði að vera einfaldur og skiljanlegur. Buffett keypti sína fyrstu kók-flösku 5 ára og skilur reksturinn vel. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.