Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 38

Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 38
FJARMAL SVONA HUGSAR WARREN BUFFETT... Svona orðar Buffett hugsanir sínar áður en hann fjárfestir: „Segjum að þú ætlir að hverfa í burtu í tíu ár og viljir fjárfesta í einu fyrirtæki áður en þú ferð, “ segir Buffett. „Gefum okkur einnig að eftir að þú ert farinn getir þú engu breytt um fjárfestingu þína. Hvað myndir þú hugsa um áður en þú fjárfestir?“ tilkynnti árið 1989 að Berkshire Hata- way ætti orðið 6,7% hlut í Coca-Cola fyrirtækinu, spurði fréttamaðurinn, Mellisa Tumer, hvers vegna í ósköp- unum hann hefði ekki keypt fyrr í fyrirtækinu - spuming sem hann hefur oft verið spurður um. Hann átti nefnilega kost á að kaupa fyrr og á lægra verði. Því má skjóta inn í að verð hlutabréfa í Coca-Cola hef- ur margfaldast eftir að Warren Buffett keypti sín bréf. En hann hafði sínar ástæður til að taka ekki tékkheftið fyrr fram - kaup fyrr uppfylltu ekki reglur hans um möguleika fyrir- tækis til langs tíma sem og kröfur er hann gerir til stjómenda þeirra fyrir- tækja sem hann fjárfestir í. Svona orðar Buffett hugsanir sínar áður en hann fjárfestir: „Segjum að þú ætlir að hverfa í burtu í tíu ár og viljir fjárfesta í einu fyrirtæki áður en þú ferð,“ sagði Buffett. „Gefum okkur einnig að eftir að þú ert horfínn á braut getir þú engu breytt um þár- festingu þína. Hvað myndir þú hugsa um áður en þú fjárfestir?“ Hann svaraði spumingunni sjálfur. „Ég vil vera ömggur um að þegar ég sný aftur eftir tíu ár hafi viðskiptin margfaldast og fyrirtækið vaxið; að eignin sé orðin miklu verðmeiri en fyrir tíu árum.“ Hann bætti við að vissulega væri Arósemi eigin fjár STJORNUNARREGLUR Arðsemi eigin fjár er með ólíkindum hjá Coca-Cola fyrir- tækinu. Hún hefur stigið á hverju ári eftir að Buffett keypti og var komin yfir 40% á árinu 1992. - KOSTIR SEM STJÓRNENDUR ÞURFA AÐ HAFA _____ Takið eftir að Warren Buffett segir hér á undan að þegar hann keypti í Coca-Cola fyrirtækinu hafi hann verið viss um að stjórnendur þess yrðu áfram góðir stjómendur á alþjóðlegan mælikvarða. Það var ekki að ástæðu- lausu að hann nefndi þetta. Það var einmitt breytt stjómun á Coca-Cola fyrir- tækinu á níunda áratugn- um, og nýr stjórnandi, sem olli því að fyrirtækið komst undir nálaraugað hjá honum sem vænlegur kostur í fjárfestingum. ekkert sem héti að vera ömggt í við- skiptum, það væri alltaf áhætta. En varðandi þætti eins og hvort markað- ur viðkomandi fyrirtækis myndi stækka í framtíðinni, hvort stjómend- ur í því yrðu áfram góðir stjómendur á alþjóðlegan mælikvarða og hvort fyrirtækið skilaði arðsemi til langs tíma taldi hann að fá fyrirtæki stæðust Coca-Cola. Lítil áhætta væri um þessa þætti. 4. ERU STJÓRNENDUR SKYNSAMIR í REKSTRI? Stjómandinn, sem hafði áorkað svo miklum breytingum og unnið traust hans, var fyrst og fremst forstjóri þess, Roberto Goizueta, sem tók við stjóminni árið 1980. Að mati Buffetts var áratugurinn á undan, áttundi ára- tugurinn, hálf drungalegur í rekstri Coca-Cola. Fyrirtækið átti í vök að verjast á ýmsum sviðum; stirðleikar 38
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.