Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 45

Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 45
hafa og meiri hagnaði. Laun og kaupa- uki Louis V. Gerstner, forstjóra IBM, hækkaði um 67% í 4,6 milljónir dollara á sl. ári, og þá er ekki talið með 7,8 milljón dollara aukaútborgun fyrir verð- gildi hlutabréfa, sem hann gaf upp á bátinn þegar hann hætti á fyrri vinnust- að srnum, RJR Nabisco Inc. Hlutabréf í IBM hækkuðu um 30% á árinu ’93, og hafa þau enn hækkað síðan. Umskipt- in, sem leiddu af sér fyrsta hagnaðar- ár IBM síðan ’90, eru talin Gerstner að þakka. Óstöðugleikinn í launum er farinn að sýna sig í árlegum kaupauka. Það er ekki langt síðan að flest fyrir- tæki settu sér kaupaukamarkmið, sem höfðu þau áhrif að útborganir náðu 50% til 60% grunnlauna. Sam- kvæmt Geoff A. Wiegman, yfirmanni launaráðgjafar hjá Buck Consultants pakka Allens séu nú beintengd framm- istöðu. Laun Allens voru hærri þar sem hagnaður jókst um 27% og hann náði einnig markmiðum, sem sett voru m.t.t. velvildar viðskiptavina og starfs- manna. Jack Welch, forstjóri General Electric, fékk 10% launahækkun, sem gerði 4,35 milljónir dollara í laun og kaupauka, jafnvel þótt hlutabréfaverð í fyrirtækinu félli um 2,9%. Stjómar- menn fyrirtækisins verðlaunuðu stjór- ann fyrir einarða stjómun í málum rekstrar og meginstefnu. Hjá Eastam- an Kodak fékk George Fisher 1,8 mill- jón dollara kaupauka, sem var 80% hærra en honum var tryggt, jafnvel þótt hagnaðartölur væm undir mark- miði. Ástæða kaupaukans vom þær að Fisher fór fram úr tekju- og sjóð- streymismarkmiðum. eftir því hver staða þeirra er og hafi þeir 5 ár til að ná því takmarki. Hjá Kodak verða stjómendur að eiga hlutabréf samkvæmt nýrri áætlun um laun stjómenda, sem gefur stjóm fyrirtæk- isins umboð til að greiða hluta eða alla kaupauka í framtíðinni út með hluta- bréfum í fyrirtækinu. Þessar áætlanir setja greinilega auð æðstu stjómenda í hættu. Áðumefndur Graef Crystal hef- ur komist að því að nokkir forstjóranna unnu „frítt“ á árinu ’93 vegna þess að verðfall í fjárfestingum þeirra var meira en heildarlaunapakki þeirra á sama ári. David D. Glass hjá Wal-Mart fékk að kenna á því í þessu tilliti. Athugun Crystals leiddi í ljós að hjá þeim 105 fyrirtækjum þar sem verðfall varð á hlutabréfum ’93 „töpuðu“ 58 forstjórar þeirra fé vegna þess að verðgildi hluta- REFSAÐ JACK WELCH, General Electric. 4,35 millj. dollarar +10% -2,9% CHARLES SANF0RD, BankersTrust. 3,95 milljónir dollara -57% -29,9% DERYCK MAUGHAN, Salomon. 1 milljón dollara -87% -21,1% GE0RGE FISHER, Kodak. 5,96 milljónir dollara * Ekki samanburður. Byrjaði hjá Kodak í desember 1993. + 6,1% Inc., þá er þessi tala komin í 200% launa eða meira. Robert E. Allen forstjóri AT&T fékk 2,3 milljón dollara kaupauka á sl. ári, sem er u.þ.b. 200% af 1,1 milljón dollara grunnlaunum hans. Árinu áður var kaupaukinn 1,4 milljón dollara og launin slétt 1 milljón dollara. Þeir hjá AT&T segja að 77% af heildarlauna- Æðstu stjómendur em nú undir meiri þrýstingi en áður að aðlaga hags- muni sína að hagsmunum hluthafanna með fjárfestingu í hlutabréfum fyrir- tækja sinna. Fyrir stuttu tók IBM upp nýjar leiðbeiningar fyrir eigendur, sem krefja æðstu stjómendur um að eiga hlutabréf í íyrirtækinu að jafngildi tvisv- ar til fjórum sinnum grunnlauna þeirra, bréfaeignar þeirra minnkaði meira en þeir fengu í laun. Ef horft er til framtíðar er líklegt að launatölur forstjóranna komi til með að vera jafn ótrúlegar og áður, en hluthaf- ar geta þó hughreyst sig með því að vita að laun eftir árangri þýða loksins eitthvað í raun. (Byggt á Business Week).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.