Frjáls verslun - 01.04.1995, Page 45
hafa og meiri hagnaði. Laun og kaupa-
uki Louis V. Gerstner, forstjóra IBM,
hækkaði um 67% í 4,6 milljónir dollara
á sl. ári, og þá er ekki talið með 7,8
milljón dollara aukaútborgun fyrir verð-
gildi hlutabréfa, sem hann gaf upp á
bátinn þegar hann hætti á fyrri vinnust-
að srnum, RJR Nabisco Inc. Hlutabréf í
IBM hækkuðu um 30% á árinu ’93, og
hafa þau enn hækkað síðan. Umskipt-
in, sem leiddu af sér fyrsta hagnaðar-
ár IBM síðan ’90, eru talin Gerstner
að þakka. Óstöðugleikinn í launum er
farinn að sýna sig í árlegum kaupauka.
Það er ekki langt síðan að flest fyrir-
tæki settu sér kaupaukamarkmið,
sem höfðu þau áhrif að útborganir
náðu 50% til 60% grunnlauna. Sam-
kvæmt Geoff A. Wiegman, yfirmanni
launaráðgjafar hjá Buck Consultants
pakka Allens séu nú beintengd framm-
istöðu. Laun Allens voru hærri þar sem
hagnaður jókst um 27% og hann náði
einnig markmiðum, sem sett voru
m.t.t. velvildar viðskiptavina og starfs-
manna. Jack Welch, forstjóri General
Electric, fékk 10% launahækkun, sem
gerði 4,35 milljónir dollara í laun og
kaupauka, jafnvel þótt hlutabréfaverð í
fyrirtækinu félli um 2,9%. Stjómar-
menn fyrirtækisins verðlaunuðu stjór-
ann fyrir einarða stjómun í málum
rekstrar og meginstefnu. Hjá Eastam-
an Kodak fékk George Fisher 1,8 mill-
jón dollara kaupauka, sem var 80%
hærra en honum var tryggt, jafnvel
þótt hagnaðartölur væm undir mark-
miði. Ástæða kaupaukans vom þær að
Fisher fór fram úr tekju- og sjóð-
streymismarkmiðum.
eftir því hver staða þeirra er og hafi þeir
5 ár til að ná því takmarki. Hjá Kodak
verða stjómendur að eiga hlutabréf
samkvæmt nýrri áætlun um laun
stjómenda, sem gefur stjóm fyrirtæk-
isins umboð til að greiða hluta eða alla
kaupauka í framtíðinni út með hluta-
bréfum í fyrirtækinu. Þessar áætlanir
setja greinilega auð æðstu stjómenda í
hættu. Áðumefndur Graef Crystal hef-
ur komist að því að nokkir forstjóranna
unnu „frítt“ á árinu ’93 vegna þess að
verðfall í fjárfestingum þeirra var meira
en heildarlaunapakki þeirra á sama ári.
David D. Glass hjá Wal-Mart fékk að
kenna á því í þessu tilliti. Athugun
Crystals leiddi í ljós að hjá þeim 105
fyrirtækjum þar sem verðfall varð á
hlutabréfum ’93 „töpuðu“ 58 forstjórar
þeirra fé vegna þess að verðgildi hluta-
REFSAÐ
JACK WELCH,
General Electric.
4,35 millj. dollarar
+10%
-2,9%
CHARLES SANF0RD,
BankersTrust.
3,95 milljónir dollara
-57%
-29,9%
DERYCK MAUGHAN,
Salomon.
1 milljón dollara
-87%
-21,1%
GE0RGE FISHER,
Kodak.
5,96 milljónir dollara
* Ekki samanburður. Byrjaði hjá
Kodak í desember 1993.
+ 6,1%
Inc., þá er þessi tala komin í 200%
launa eða meira.
Robert E. Allen forstjóri AT&T
fékk 2,3 milljón dollara kaupauka á sl.
ári, sem er u.þ.b. 200% af 1,1 milljón
dollara grunnlaunum hans. Árinu áður
var kaupaukinn 1,4 milljón dollara og
launin slétt 1 milljón dollara. Þeir hjá
AT&T segja að 77% af heildarlauna-
Æðstu stjómendur em nú undir
meiri þrýstingi en áður að aðlaga hags-
muni sína að hagsmunum hluthafanna
með fjárfestingu í hlutabréfum fyrir-
tækja sinna. Fyrir stuttu tók IBM upp
nýjar leiðbeiningar fyrir eigendur, sem
krefja æðstu stjómendur um að eiga
hlutabréf í íyrirtækinu að jafngildi tvisv-
ar til fjórum sinnum grunnlauna þeirra,
bréfaeignar þeirra minnkaði meira en
þeir fengu í laun.
Ef horft er til framtíðar er líklegt að
launatölur forstjóranna komi til með að
vera jafn ótrúlegar og áður, en hluthaf-
ar geta þó hughreyst sig með því að
vita að laun eftir árangri þýða loksins
eitthvað í raun.
(Byggt á Business Week).