Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 54

Frjáls verslun - 01.04.1995, Side 54
INNLIT Á efri hæðinni er stofan, snyrting og herbergi strákanna en á þeirri neðri er svefnherbergi, skrifstofa, baðherbergi, eldhús og sjónvarps- horn sem er í sólstofunni. Hjónarúm- ið keypti Ásdís áður en hún hitti eigin- manninn og er það rúmlega aldargam- alt. Gamaldags og hlýlegur stíll er yfir svefnherberginu. Það er málað í gul- um lit og á veggjum eru gamaldags hlutir sem bæði eru nýir og gamlir. Sömu sögu er að segja um eldhúsið. Þótt innréttingin sé ný, en hún er frá Brúnás, gera ýmsir smáhlutir eldhús- ið sérstakt og svolítið gamaldags, Húsgögnin í stofunni er hönnun listamanna á borð við Mackintosh og Þórdísi Zoéga en tveir „Uggastólar" með áklæði úr steinbítsroði eru á sitt- hvorum enda borðstofuborðsins. Corbusier stóUinn nýtur sín vel í betri stofunni þar sem er að finna ýmsa hluti úr verslununum Dux og Gegnum Glerið, Heimsljósi og Kosta Boda. Á borðstofuborðinu eru til að mynda antikhlutir frá Marokkó sem keyptir voru í Kosta Boda, vínber úr plasti úr versluninni Einn tveir þrír og silfur- munir sem amma Ásdísar átti. Lita- gleðin er ríkjandi á veggjum og í lit gólfteppisins á stiganum á milli hæð- anna tveggja en það er skærgrænt. Sófinn er frá GP húsgögnum en myndin, Sofandi hetjur, er eftir Huldu Hákon. list sem ég hef áhuga á. Ég sæki sýn- ingar og þegar ég fer til útlanda fer ég í verslanir og gallerí og skoða það nýjasta í alls kyns hönnun.“ Áður en Ásdís kynntist Garðari safnaði hún antikmunum. Hann var með annan smekk og hafði hann það mikinn áhuga á konuna sína að síðan hefur hún eignast h'tið af slíku. „Stundum sér maður að þetta nýja er ekki alltaf nýtt; um getur verið að ræða hönnun sem byggir á einhverju görnlu." Ásdís hefur alltaf viljað hafa öðru- vísi heima hjá sér en yfirleitt tíðkast. Sum húsgögnin, smáhlutimir og lista- verkin eru litskrúðug. í stofunni eru nokkrir hlutir úr bláu gleri og segir hún að áhuginn á glerhlutum hafi vaknað þegar hún var smástelpa og lék sér í fjörunni þar sem hún fann flöskumola í öllum regnbogans litum. 54 Eldhúsinnréttingin er frá Brúnás. Klukkan er frá Einn tveir þrír. Græna kannan er frá Kosta Boda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.