Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 42
MARKAÐSMAL spamaðar því allir kunna að eyða en fáir að spara. Þessi óvenjulega nálgun átti því að opna augu fólks fyrir þess- ari auðveldu spamaðarleið. Á hugarflugsfundi hjá Góðu fólki nefndi Pétur þetta orðalag dóttur sinnar og fundarmenn gripu það á lofti. „Reyndar vomm við tvístígandi yfir þessu orðalagi en eftir að hafa ráðfært okkur við málfræðinga, lög- fræðinga og fleiri ákváðum við að slá til. í framhaldi af þessari setningu kom upp hugmynd af einhverri eftir- minnilegustu auglýsingu herferðar- innar: Geymslunni sem full var af drasli sem fólk var hætt að nota en hafði eytt peningunum sínum í. Aug- lýsing eins og þessi, þótt góð sé, er afar vandmeðfarin. Helgi benti rétti- lega á að auglýsingin gæti móðgað áskrifendur spariskírteinanna því um leið og sýnd væri dæmigerð geymsla væri verið að gera lítið úr óþarfa eyðslu fólks á liðnum árum. En við vildum reyna þessa leið, án þess að skerða ímynd Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa. Og ég gleymi ekki fundinum þar sem Helgi og félagi hans á Góðu fólki kynntu hugmyndina fyrir samstarfsfólki okkar Einars. Þarna birtust þeir með fullar hendur af drasli; ónotaðafótanuddtækið, hljóm- borð, Soda-Stream tæki, snjóþrúgur og fleira í þessa veruna. Fundarmenn misstu andlitið en sáu að á fundar- borðinu var samankomið drasl sem finna má í flestum geymslum lands- ins. Og menn keyptu hugmyndina, sem betur fer. Auglýsingin sló síðan í gegn án þess að móðga nokkum mann, enda held ég að þjóðin hafi vit- að upp á sig skömmina." Eftir símhringingarnar og árang- ursríkar auglýsingar hafa 25 þúsund manns gerst áskrifendur spariskír- teina um lengri eða skemmri tíma. En eftir að jafnvægi komst á hafa að jafn- aði yfir 10 þúsund manns greitt áskriftina í hverjum mánuði. En hversu lengi er hægt að halda úti auglýsingunum um þau Þór og Björgu. Helgi segir að erfitt sé að svara því. „En lykillinn að velgengn- inni er hversu sparlega við höfum far- ið með þau. Þór og Björg eru ekki kölluð til sögunnar nema þegar við erum að sýna árangur þeirra og þær auglýsingar bera árangur. Fólk bæt- ist í hópinn þegar árangur þeirra heið- urshjóna en nefndur. Þá hringir fólk einnig inn og hækkar áskriftarfjárhæð sína, enda hefur það glögglega komið í ljós að eftir því sem spamaðurinn verður meiri hjá fólki þeim mun meira vill það leggja til hliðar. Áskriftin er orðin að lífsstíl og lífsstíllinn að nautn. Og ég held að enginn viti hvemig þetta endar allt saman.“ ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar um m.a.: • Peningamál • Greiðslujöfnuð • Ríkisfjármál • Utanríkisviðskipti • Framleiðslu • Fjárfestingu • Atvinnutekjur Einnig eru birtar yfirlitsgreinar d'J°7 ‘ó 594 um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarins. Túlkið tölurnar sjálf. Pantið áskrift að Hagtölum mánaðarins. Áskriftarsíminn er 569 9600. 978 lööi 1 457 68L 301 1.000 1 716 909 I 834 1.154 4.34b 44 901 957 31.899 16.888 18.969 887 1.082 340 385 9.015 13.265 1.425 1.098 1.430 1.014 1 5*.- 410 73u 738 60j 437 17.879 19020 1.059 1 602 3.754 5 4753 5.' SEÐLABANKI ÍSLANDS / A O ' KALKOFNSVEGI1,150 REYKJAVÍK, SÍMI 569 9600 333 05 30 386 200 5.198 6.A».' 1.037 O96 1.692 232-«T 295 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.