Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.01.1996, Qupperneq 44
BÆKUR Bók frá metsöluhöfundinum Mark H. McCormack: DAGLEG STJORNUN SETT FRAM Á DAGLEGU MÁLI Rauöiþráöur höfundarins er aö stjórnendur setji sig ævinlega í spor viötakenda, hvort heldurpeir eru viöskiptavinir eöa starfsmenn. Þaö ergóö lexía Heiti bókar: Mark H. McCor- mack on managing Höfundur: Mark H. McCormack Utgefandi og ár: Century Limit- ed - 1995 Lengd bókar: 252 bls. Hvar fengin: Erlendis Einkunn: Laus við klisjur og á auðskiljanlegu máli VIÐFANGSEFNIÐ Hér eru settir fram þeir eiginleikar sem höfundur leggur áherslu á að stjómendur þurfi að tileinka sér í dag- legu starfi sínu. Þar eru kynntar til sögunnar þær leiðir og þau hjálpar- tæki sem tiltæk eru og hann hefur notað. Fjallað er um hefðbundið við- fangsefni daglegrar stjórnunar út frá mannlegu sjónarmiði í stað harðra, viðskiptalegra sjónarmiða. Margar kennisetningar í stjómun eru ekki annað en umbúðirnar hjá stjómend- um eða stjórnunarstíl þeirra sem síð- an er sett í nýjan og nýjan búning. Það, sem skiptir máli gagnvart sam- starfsfólki, s.s. meðstjómendum eða undirmönnum, er innihaldið, þ.e. hvernig komið er fram við fólk sem manneskjur en ekki sem þrep eða stig í einhverju fyrirfram ákveðnu stjórn- unarkerfi. Þannig er ekki verið að velta fyrir sér tískukenningum í nútímastjórnun en í stað þess lögð áhersla á að fjalla um nokkur grundvallaratriði hennar lið fyrir lið, s.s. starfsfólk, fjármál, MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON starfið sjálft, samdrátt og vöxt fyrir- tækja. Rauði þráðurinn er að setja sig í spor viðtakandans og höfundur gríp- ur til Biblíunar í því sambandi og hvet- ur lesandann til að hafa í huga hina gullnu reglu: „Komið fram við aðra eins og þið viljið að aðr- ir komi fram við ykk- ur.“ HOFUNDURINN Mark H. McCor- mack tók lögfræðipróf frá Harvard og hefur skrifað fjöldann allan af metsölubókum en kunnasta bók hans er ein þekktasta bók síð- ari ára í viðskiptaheim- inum en það er bókin What They Don’t Teach You at Harvard Business School, sem kom út 1984. Hann er stofnandi fyrirtækisins Int- ernational Management Group (IMG) en hjá fyrirtækinu starfa yfir 2000 manns á 67 skrifstofum í 26 löndum. Fyrirtækið hefur verið Mark H. McCormack er metsöluhöfundur. Eftir hann er ein þekktasta bók síðari ára í viðskiptaheim- inum, bókin What They Don’t Teach You at Harv- ard Business School. J m~\ > P Jón Snorri Snorrason hag- fræðingur skrifar reglulega um viðskiptabækur í Frjálsa verslun. markaðsskrifstofa margra þekktra íþróttamanna og þá sérstaklega úr golfheiminum. Þá hefur fyrirtækið sérhæft sig í skipulagningu stór- viðburða á sviði íþrótta undanfama áratugi og er þar frægast að telja Wim- bledon tennismótið. Auk þess hefur fyrir- tækið unnið að sjón- varpsverkefnum í tengslum við Ólymp- íuleikana og samvinnu við stofnanir eins o, Nóbelsstofnunina. síðari ámm hafa klassísk tónlist og tónlistarmenn komið til sögunnar, enda markaðssetning stór- tónleika þeirra ekki ólík því sem gerist í og meðal íþrótta- íþróttamótum manna. UPPBYGGING 0G EFNISTOK Bókin er hluti af ritröð McCormack um hin mismunandi viðfangsefni við- skiptaheimsins. Áður hafa komið út bækur í þessari ritröð sem heita On Negatiating og On Selling. Það var seinni bókin sem vakti áhuga minn og varð til þess að ég valdi þessa bók til umfjöllunar. Bækurnar byggja á persónulegri reynslu hans og snúast um hans hug- 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.