Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Side 2

Frjáls verslun - 01.09.1997, Side 2
 £JÓÖ Þj sta og ormur OrtU Póstur og sími hf. hefur storaukið þjonustu sina. Þar má nefna: Smaskilaboð, SMS, en það er þjonusta sem gerir GSM notendum kleift að senda smáskilaboð í aðra GSM síma. Þá býðst einnig símtal bíður og hópsímtöl sem eru án fasts afnotagjalds. Gagnaflutningur og faxflutningur er þjónusta i GSM kerfinu sem gerir mögulegt að nota farsímann sem n.k. mótald fyrir tölvu, til hvers konar tölvuteng- inga eða til að taka við föxum og senda föx. Numerabirting í GSM kerfinu sýnir númer þess sem hringir á skjá símans. Símtalsflutningur flytur hringingu úr einu símanúmeri í annað. Til að kynna sér þessar og fleiri nýjungar betur er fólki bent á að hringja í síma 800 6330, gjaldfrjálst númer farsímadeildar Pósts og síma. fArsImakerfi PÓSTS OC SlMA PÓSTUR OG SIMI HF

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.