Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 5
EFNISYFIRLIT 1 Forsíða: Ágústa Ragnarsdóttir útlitsteiknari hannaði forsíðuna og Geir Olafsson myndaði. 6 Leiðari. 10 Fréttír: Það er greinilega gaman að vígja ker- skála! 14 I kastíjósinu: Benedikt Sveinsson, forstjóri ís- lenskra sjávarafurða, hefur verið í sviðsljósi íjöl- miðla undanfarið vegna kaupanna á franska fyr- irtækinu Gelmer. 16 Fréttír: Halldór sprengdi haftið! 17 Brandarar: Við minnum á nokkra góða á síðu sautján. 18 Forsíðugrein: Ef kirkjan væri fyrirtæki þá væri hún í kringum 62. sætið á lista Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins. Farið er ofan í saumana á tekjum einstakra söfnuða. Þetta er fróðleg fréttaskýring! 26 Fréttaskýring: Bankaráð Seðlabankans nær engum tökum á Steingrími Hermannssyni. Það hefur ekkert agavald yfir honum. Stein- grímur er stjórnalaus! 30 Kynning: Kynnisferðir eru öflugar fyrir ferða- menn. 32 Viðtal: Rætt við Kolbein Kristinsson, formann Verslunarráðs Islands, í tilefni 80 ára afmælis ráðsins. „Við erum ekki í pólitík,” segir Kol- beinn. Aukablað um listir og menningu mun fylgja Frjálsri verslun í vetur. Jón Viðar og Júlíus Vífill eru mættir til leiks! 36 KAUPMENNSKA í PORTÚGAL Nokkrir íslendingar eru í atvinnurekstri í hinu þekkta héraði Algarve í Portúgal. Og þeir láta vel af sér! 61 MÆTTIR TIL LEIKS 36 í Portúgal: Nokkrir Islendingar eru í atvinnu- rekstri í hinu þekkta héraði Algarve í Portúgal. Hvernig gengur þeim? Og hvernig er að vera atvinnurekandi i Portúgal? 44 Hagfræði: Eiga íslendingar að kasta krónunni og taka upp evró, samevrópska mynt? Sjá nið- urstöður ritgerðar eins efnilegasta hagfræð- ings landsins! 48 Líkamsrækt: Jónína Benediktsdóttir, eigandi Planet Pulse líkamsræktarstöðvarinnar á Hótel Esju, nálgast markið í öfiun viðskiptavina. 50 Landkynning: Mikið var gert úr morgunþætti ABC sjónvarpsstöðvarinnar, Good Morning America. En hver voru hin raunveruleg áhrif þáttarins? Mun hann ijölga ferðamönnum til Is- lands? Svarið er: Já. 54 Kynning: Heimilstæki bjóða heildarlausn og fullkomna þjónustu. 56 Fyrirtæki: Ilvalfjörðurinn kemur skemmti- lega við sögu Landsbréfa. Fyrst var það íjár- rnögnun jarðganganna en núna eru það ál- verið ogjárnblendifélagið. 18 HVE DYRT ER DROTTINS ORDIÐ? Fróðleg fréttaskýring um hve mikiðfé rennurtil kirkjumálaá íslandi. 61 Listir og menning: Fyrsta aukablað Frjálsrar verslunar um listir og menningu lítur núna dagsins Ijós. Njótið vel! 62 Leiklist: Hvað er framundan á fjölunum í vetur? 64 Myndlist: Bragi Hannesson, forstjóri Iðnlána- sjóðs, hefur i bráðum 30 ár málað í frístundum sínum. 65 Tónlisfc Júlíus Vífill Ingvarsson dæmir óper- una Cosi fan tutte í Islensku óperunni. 66 Leiklist: Jón Viðar Jónsson gagnrýnir Hart í bak hjá Leikfélagi Akureyrar og Þrjár systur í Þjóðleikhúsinu. 70 Fólk. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.