Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 12

Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 12
FRÉTTIR 70ÁRA AFMÆLI Einar Benediktsson, forstjóri Olis, heiðrar starfsmenn fynrtæk- isins í afrnælinu. FV- myndir: Geir Ólafsson. Skemmtileg mynd hjalia. Frá vinstri: Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir, kom, sá og sigraði sem veislustjóri. starfsmaður Olís. Hún aldið var upp á 70 ára afmæli OIís með einstökum glæsibrag á Hótel íslandi föstudaginn 3. október sl. Talið er að um 1.400 gest- ir hafi komið og fagnað af- mælisbarninu. Mikil stemmning var í húsinu og glatt á hjalla. Starfsmenn voru heiðraðir og ræður fluttar í tílefni dagsins. Ástæða er tíl að óska Olís tíl hamingju með árin sjö- tíu. Það hefúr stundum blásið hressilega á móti er fyrirtækið hefur lent í erf- iðum flúðum fjármála. En þeim mun sætari hafa sigr- arnir verið. Nokkrar hvimleiðar villur slæddust inn í síðasta tölublað Frjálsrar verslunar, bókina 100 stærstu. TÖLVUTÆKi ■ BÓKVAL Alvarlegasta villan var um fyrirtældð Tölvutæki - Bókval á Akureyri. Sagt var að það heíði tapað 68,4 milljónum en hið rétta var að tapið nam 684 þúsund krónum. Alvarleg villa - sem hér með er leiðrétt GUNNVÖR Utgerðarfyrirtækið Gunnvör hf. á ísafirði var stjörnumerkt sem táknaði að tölur þess væru frá árinu áður, eða 1995. Þetta var rangt Tölur voru frá síðasta ári og því var engin ástæða til að stjörnumerkja fyrirtækið. LEIÐRETTINGAR HRAÐFRYSTIHÚS ESKIFJARÐAR Inn í tölur Hraðfrystihúss Eskifjarðar vantaði brúttóafla eigin skipa og var veltan vantalin sem því nam. Sagt var að hún væri 3.106 milljónir en hið rétta er að hún var 3.846 milljónir - eða svipuð og hjá Granda sem velti 3.831 miUjón á síðasta ári. Það þýðir að fyrirtækið færist upp á listanum um tíu sæti - úr 46. í 36. sætið. HLAÐBÆR COLAS Tölur frá Hlaðbæ - Colas hf., sem heitir í raun Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas, voru slegnar inn hjá Malbikunarstöð Reykjavíkur, en það fyrirtæki sendi ekki inn upplýsingar, og fyrir vildð datt Hlaðbær - Colas út af Ust- anum. Velta fyrirtældsins var 458 milljónir á síðasta ári og 292 miUjónir árið þar á undan. Mildll uppgangur! Arsverk voru 26,5 og greidd laun 54,7 milljónir. RÆSIR Bílafyrirtækið Ræsir gaf engar upplýsingar i bókina og voru tölur frá árinu 1995 birtar, þ.e. það var stjörnu- merkt Fyrirtækið gaf upp tölur fyrir árið 1996 eftir að bókin kom út Velta Ræsis á síðasta ári var 940 milljónir. Hagnaður nam 18 milljónum. Arsverk voru 44 og greidd laun námu 94 milljónum. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.