Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 13

Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 13
KOSTNAÐIVEGNA VIÐSKIPTA-OG SÖLUFERÐA í LÁGMARKI „Við hjá SÍF eigum mikil samskipti við erlenda aðila. Við erum alltaf að leita að nýjum mörkuðum fyrir íslenskar saltfiskafurðir og efla samstarfíð við erlenda viðskiptavini. Svo að íslenskir saltfiskframleiðendur fái sem mest fyrir afurðir sínar þufum við að leita allra leiða til að hagræða í rekstri. Að okkar dómi hefur sýnt sig að Saga Business Class fargjald er hagkvæmasti ferðamátinn." Á Saga Business Class bjóðast tíðar áætlunarferðir og sveigjanleiki sem auðvelda fyrirtækjum að stytta viðskiptaferðir og auka þannig afköst starfsmanna, nýta tímann betur og draga úr ferðakostnaði. Þeir sem ferðast á Saga Business Class fargjaldi geta haldið heim strax og viðskiptaerindum er lokið og sparað þannig dýrmætan tíma, hótelkostnað og önnur útgjöld erlendis. Á Saga Business Class er enginn bókunarfyrirvari og gilda engin skilyrði um lágmarks- eða helgardvöl erlendis | Vefur FlugUiða áInttmtíinu: www.icelandair.is Netfang fyrir almtnnar upplýsingar: info@icelandair.is FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi VIÐ HÖLDUM Gunnar örn Kristjánsson framkvcemdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda hf

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.