Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 34

Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 34
Fyrrverandi formenn Verslunarráðs, sem mættu í afinælishádegisverðinn, voru sérstaklega heiðraðir. Talið firá vinstri: Haraldur Sveinsson, Gísli V. Einarsson, Hjalti Geir Kristjánsson, Ragnar Halldórsson, Jóhann J. Ólafsson, Einar Sveinsson, Einar Benediktsson, varaformaður VI, og Kolbeinn Kristinsson formaður. FV-myndir: Geir Ólafsson. áfram að gera það án þess að ég geti verið að benda á einhver þrekvirki. Þetta er hagsmunabarátta. Eg tel ekki endilega markmiðið að geta barið sér að brjóst og náð einhveiju fram. Við erum ekki í pólitík." í Verslunarráði eru nú um 400 fyr- irtæki. Aðild að ráðinu er frjáls. „Fé- lagar geta kosið að vera í því eða farið úr því ef þeim mislíkar. Það, sem ger- ir Verslunarráð jafn öflugt og það er, Nauðsynlegt er að byggja upp frá stöðugleikanum. Ég hef samt áhyggjur af að stjórn- völd fari að slaka svolítið á kröfunum. er að það er háð frjálsri aðild. Ráðið verður að sanna sig svo að félagarnir telji að þeir þurfi að taka þátt í her- kostnaðinum fyrir þeim breytingum sem barist er fyrir. Síðustu tvö árin hafa um 40 fyrirtæki gengið í ráðið. Það held ég að sýni best að menn hafa verið ánægðir með störf ráðsins.“ Framkvæmdastjórn Verslunarráðs er skipuð 5 aðilum sem reynt er að velja úr mismunandi atvinnugreinum. að keppa á erlendum markaði og á innlendum markaði við erlend fyrir- tæki. Við erum að skoða hvort við eig- um að hætta að líta eingöngu á ís- lenska markaðinn í samkeppnismál- um eða hvort við eigum ekki að fara að horfa til stærri markaða og taka mið af því þegar við erum að setja okkar samkeppn isreglu r. “ Það er skoðun Kolbeins að Islend- ingar eigi mjög mikla möguleika í Ég tel að Verslunarráð hafi komið góðu til leiðar. Þetta er hags- munabarátta. Ég tel ekki endilega markmiðið að geta barið sér á brjóst. Við erum ekki í pólitík! Þegar unnið er að ákveðnum málum er það ekki framkvæmdastjórnin sem sfyrir þeim heldur er kallað á þá aðila sem eru í viðkomandi atvinnugrein, að því er Kolbeinn greinir frá. „Versl- unarráð er eingöngu rödd atvinnulífs- ins. Það reynir ekki að hafa áhrif á at- vinnulífið heldur reynir það að túlka þær skoðanir sem koma frá atvinnulíf- inu sjálfu." í ALÞJÓÐLEGU UMHVERFI Núna er Verslunarráð íslands að skoða hvernig samkeppnisstaðan sé í alþjóðlegu umhverfi. „Áður fyrr, þeg- ar við byrjuðum með samkeppnismál- in, horfðum við bara á samkeppnina hér á Islandi. Nú erum við komin í al- þjóðlegt umhverfi. Hlutverk ráðsins í framtíðinni verður að gæta þess að starfsskilyrði atvinnulifsins verði eins og best verður á kosið í alþjóðlegu við- skiptaumhverfi. Islensk fyrirtæki eru Síöustu tvö árin hafa um 40 fyrirtæki gengið í ráðiö. Það held ég að sýni best að menn hafa verið ánægðir með störf ráðsins. framtíðinni. „Við erum þjóð sem er vön að leggja sig fram og þekkir hvað það er að hafa fyrir hlutunum. Mér líst vel á framtíðarsýnina ef við náum að halda þeim stöðugleika sem við höfum og getum byggt upp frá honum. Eg hef samt svolitlar áhyggjur af að stjórnvöld fari að slaka svolítið á kröfunum. Þá er hætta á að við lendum í verðbólgu- þjóðfélagi aftur sem ég held að yrði mikill skaði fyrir okkur.“ S3 34

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.