Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.09.1997, Qupperneq 37
Jóhanna Pálsdóttír Lund er fædd og uppalin í Hafnarfirði. Móðursystír henn- ar er Bára Sigurjónsdóttir, eigandi verslunarinnar Hjá Báru. Jóhanna er hér með eiginmanni sínum, Axel Lund, en hann er danskur. Þau reka saman tvær verslanir í Portúgal. FV-mynd: Þórdís. „Hann gerir það vel og hefur stutt mig áfram. í fyrra varð ég að fara frá í mánuð vegna veikinda og andláts sonar míns. Þá sá Axel um allan rekstur og fórst það vel úr hendi,“ segir hún og lít- ur á Axel. „Honum finnst nú stundum nóg um framkvæmdagleði mína en hef- ur vanist því að ég breyti búðunum reglulega til að hafa eitthvað að gera.“ BETRA AÐ SOFA LÍKA Jóhanna kaupir inn hjá fataheildsöl- um í nokkrum löndum. I októberbyijun stóð til að fara til Madrid á Spáni í inn- kaupaferð. Hún kaupir beint inn og staðgreiðir vöruna. Þá þarf hún ekki að liggja með lager og ef vara selst illa get- ur hún lækkað verðið til þess að losna við hana. Aðspurð segir Jóhanna að henni hafi reynst vel að eiga viðskipti í Portúgal. „Maður verður að aðlagast landinu og fólkinu en ekki reyna að laga það að sér. I fyrstu fannst mér allir vera sofandi hér. Þegar við sofnuðum líka var það allt í lagi,“ segir hún og hlær. Hvað varðar framtíðina segir hún að verslunina ætli þau að reka einhver ár í viðbót en hætta svo. „Hvort ég get hætt þessu stússi mínu verður bara að koma í ljós,“ segir Jó- hanna Pálsdóttir Lund hressilega og það má sjá á Axel að honum þyki eldd líklegt að hún muni hætta í fullu fiöri. B3 „Mér fannst ómögulegt að vinna fyr- ir aðra í stað þess að njóta þess að starfa fyrir sjálfa mig. Eg kvartaði undan þessu þar til einn góðan veðurdag að Axel tilkynnti mér að hann hefði keypt handa mér búð og nú gæti ég séð um af- ganginn," segir hún og hlær mikið. Hún verslaði á Nörrebrogade, þaðan flutti hún verslunina á Amagergade og GOTT SUMAR AÐ BAKI „Nýliöið sumar var besta sumariö í sölu til þessa - sérstaklega í verslun- inni í Vilamoura. Mest var salan í stuttbuxum og bolum.” síðar til Dragör. Átímabilirakhúnþijár verslanir og hafði meira en nóg að gera. Hún seldi dýr vörumerki svo sem ESPRIT, In Wear og Mondi. „Það, sem mér fannst erfitt í þeim bransa, var að þurfa alltaf að kaupa inn hálft ár fram í tímann. Það þarf að spá vel í hvað verður í tísku næsta misseri því annars verður tap.“ Jóhanna og Axel voru vön því að fara í sumarfrí til Portúgals og sáu þar vax- andi möguleika. Þeim líkaði líka vel við land og þjóð. „Eitt sinn sáum við verslun hér til sölu og borguðum inn á hana með VISA kortinu," segir Jóhanna og hlær. Þetta var fyrir sjö árum. Fyrstu þrjú árin ráku þau verslunina í félagi við annan aðila en LAMOURA líkaði ekki samstarfið. Fyrir fiórum árum keyptu þau meðeigandann út og hafa síðan rekið búðirnar upp á eigin spýtur. Axel starfaði sem sjómaður á millilandaskipum á árum áður en er nú hættur störfum. Hann sinnirverslunun- um með konu sinni. TEXTI: Jóhanna Á. H, Jóhannsdóttir. MYNDIR: Þórdís Ágústsdóttir. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.