Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Side 50

Frjáls verslun - 01.09.1997, Side 50
Bandaríkjamenn horfa á sjónvarp á morgnana. Sjónvarpsstöðvarnar ABC og NBC senda út morgunþætti sem sjást um öll Bandaríkin. CBS stöðin sendir aðallega fréttatengt efni og CNN hefur ekkert sérstakt morgun- efni á dagskrá sinni. Þá senda margar svæðisstöðvar út morgunþætti. Bar- áttan um áhorfendurna er því aðallega á milli ABC og NBC. Sjónvarpsdag- skrá ABC, Good Morning America, hefur verið send út í 22 ár. Á þáttinn horfa vikulega um það bil 20 miljónir manna. Flestir áhorfendurnir eru konur en karlkyns áhorfendum íjölg- ar þó. Um það bil 250 manns starfa við útsendingu þáttanna, sem tæknilega er mjög flókin, því þátturinn er að mestu leyti sendur út beint, oftast frá mörgum stöðum. Einu sinni á ári er þátturinn sendur út frá öðru landi en Bandaríkjunum, yfirleitt viku í senn. G00D MORNING SCANDINAVIA Good Morning Ameríca var sendur út frá öllum Norðurlöndunum. Fyrsta útsendingin var frá Danmörku þann 12. maí, frá Noregi 13. maí, Svíþjóð þann 14., frá Finlandi þann 15. og ís- landi 16. maí. Ferðamálaráð Norður- landanna hafði samráð um þessa framkvæmd og skipulag útsending- anna, í samvinnu við þá ABC menn. Einar Gústafsson, framkvæmdastjóri skrifstofu Ferðamálaráðs í New York, var sá sem eiginlega átti hugmyndina að því að fá ABC til að senda Good Morning America út frá Norðurlönd- unum. Hugmyndin kviknaði þegar fyrrum forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, var stödd í Nova Scotia, en á sama tíma var Good Morning America sendur út þaðan. Fljótlega var ljóst að ABC menn höfðu Kynnar þáttarins Good Morning America: Spencer Christian, Joan Lunden og Charies Gibson. að vakti verulega athygli hér á landi þegar bandaríska sjón- varpsstöðin ABC sendi beint út héðan sjónvarpsþáttinn fræga Good Morning America, þann 16. maí. En hver voru viðbrögð Banda- ríkjamanna við þessari viðamiklu út- sendingu frá Islandi ? Mun sá kostn- aður, sem íslendingar lögðu í þessa útsendingu, nokkurn tímann skila sér? Hefur áhugi bandarískra fiöl- miðla á Islandi aukist? 22 ÁR í LOFTINU Morgunsjónvarp er snar þáttur í daglegu lífi Bandaríkjamanna. Flestir STORMUR í GLASIEÐA 50 Mikið vargert úr morgunþœtti ABC sjónvarpsstöðvarinnar, En hver voru hin

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.