Frjáls verslun - 01.09.1997, Page 52
Einar Gústafsson, framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs íslands í New York.
fyrstu var búist við að verkfallið yrði
stutt, en eftír því sem tí'minn leið var
ljóst að samningaviðræður voru
komnar í hnút. Til að byrja með hafði
undirbúningurinn og samvinna við
ABC að mestu hvílt á herðum Einars
Gústafssonar, framkvæmdastjóra
Ferðamálaráðs í New York.
Þegar hinn eiginlegi undirbúning-
ur hófst hér á landi var sett á laggirn-
ar nefnd til að annast undirbúninginn.
Formaður nefndarinnar var Ármann
Fyrir 6 árum var fjaliaö um ísland 6 til 7
sinnum á ári í þýðingarmiklum
fjölmiðlum. í ár hefur veriö fjallað
rúmlega 50 sinnum um ísland.
Kr. Olafsson, aðstoðarmaður sam-
gönguráðherra, Halldórs Blöndal, en
aðrir nefndarmenn voru Atli Ás-
mundsson, blaðafulltrúi í utanríkis-
hnattasíma. Sem betur fer leystíst
verkfallið áður en til þess kom að flytja
þyrftí allan þennan útbúnað til lands-
ins.
ROK OG RIGNING EN ALLIR ÁNÆGÐIR
Allt frá áramótum hafði starfsfólk
ABC verið hér á ferð af og tíl, bæði til
að afla sér upplýsinga um land og þjóð
og til að taka upp efni. Rúmum mán-
uði fyrir útsendingu var ritstjórn Good
Morning America flutt til Kaup-
mannahafnar. Undirbúningsnefndin
íslenska gat komið með tíllögur að
efni, en ritstjórnin í Kaupmannahöfn
réð algjörlega hvaða efhi yrði sýnt.
Hér var um að ræða útsendingu á
morgunsjónvarpi ABC, en ekki á ís-
lensku landkjmningarefni.
Það var margt hér sem heillaði
bandaríska sjónvarpsfólkið. Mættí í
því sambandi neiha jarðsögu landsins,
fólkið og söguna. James Tomlinson
hjá ABC segir að lögð hafi verið höf-
nefna að um 700.000 fleiri heimili
horfðu á íslenska þáttínn heldur en
þann danska. Það má því fullyrða sam-
kvæmt því að flestir hafi horft á ís-
lenska þáttínn. Þetta hafði hins vegar
það í för með sér að allt auglýsinga-
rými seldist upp í þættinum frá íslandi
og var því ekki hægt að senda út allt
það efni sem gert hafði verið ráð fyrir
að senda út héðan.
Sem kunnugt er var sent út frá
Austurvelli og Bláa lóninu. Utsend-
ingarmorguninn var veðrið afar
slæmt, austan rok og rigning. Þrátt
fyrir það gekk útsendingin ljómandi
vel. „Utsendingin frá Islandi var sann-
arlega öðruvísi,” segir Tomlinson „og
áttí veðrið sinn þátt í því. En við höfum
„Þaö er mjög erfitt aö mæla áhrif beinna
og óbeinna iandkynninga nema meö
því að fylgjast með aukningu ferðamanna
til landsins.”
áður sent út Good Morning America í
rigningu og roki. Veðrið hér gerði
þáttínn kraftmikinn og magnaðan eins
og landið er stórbrotíð og fagurt.”
FLESTIR ÁNÆGÐIR
Ljóst var að þátturinn frá íslandi
hafði vakið töluverða athygli í
Bandaríkjunum. Islendingar þar
voru hins vegar margir hverjir ekki
ánægðir. Þeir töldu að sú mynd, sem
dregin hafi verið upp af landinu, hafi
ekki verið sönn. Einkum fór það fyr-
ir brjóstið á fólki að sýnd var glíma
frá Austurvelli sem mörgum fannst
VAR GLÍMAN HALLÆRISLEG?
Þátturinn frá íslandi vakti athygli í Bandaríkjunum. íslendingar þar voru hins vegar
margir hverjir ekki ánægðir. Einkum fór fyrir brjóstið á þeim að sýnd var glíma frá
Austurvelli sem þeim þótti hallærislegt atriði. ABC menn segja á móti að löng hefð
sé fyrir glímu, þ.e. fjölbragðaglímu, í Bandaríkjunum.
ráðuneytinu, og Magnús Oddsson
ferðamálastjóri. Sigmar B. Hauksson
var ráðinn verkefnisstjóri. Þegar ljóst
var að verkfallið gæti dregist var of
seint að hætta við útsendinguna. Það
voru því gerðar ráðstafanir tíl að flytja
hingað til lands jarðstöðvar og gervi-
uðáhersla á að draga fram sérstöðu
þeirra landa sem sent var út frá. Það
var auðvelt hvað varðar ísland, sem er
engu öðru landi líkt.
Eftír að útsendingin hófst frá Kaup-
mannahöfn mánudaginn 12. maí jókst
áhorfið á þættína. Sem dæmi má
vægast sagt hallærislegt. ABC menn
segja hins vegar að í Bandaríkjunum
sé löng hefð fyrir glímu, þ.e.a.s. fjöl-
bragðaglímu, og margir hafi því
áhuga á þessu efni og íslenska glim-
an sé afar áhugaverð og einstök.
Auðvelt var að senda út frá Dan-
52