Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.09.1997, Blaðsíða 67
kamb inn í leik- húsið ásamt al- vöru vatnslóni með bátsflaki? Átti flakið kannski að minna á, að þetta fólk hefði siglt skipi sínu í strand - svona ef það skyldi ekki koma nógu skýrt fram í leiknum sjálfum? Á frumsýning- unni bar leikur- inn allur fremur kuldalegt, jafhvel hálfkarað yfir- bragð. Jökullinn var sprunginn og leikendur sokkn- ir misdjúpt í sprungurnar. Stundum var engu líkara en að menn væru á flótta undan þeirri tilfinningasemi, sem textinn kann sums staðar að gefa til- efni til. En er ástæða til að óttast slikt? Það er í lagi að draga úr eða jafnvel þurrka út alla innri undiröldu, sé tilgangurinn að skopgera persónurnar markvisst, líkt og Kristín Jóhannesdóttir gerði i sýningu Dóminós, þar sem fólkið í leiknum var orðið svo firrt öllum sönnum tilfinningum, að ekki var annað eftír af því en ytra borðið. í Hart í bak er hins vegar ekld boðið upp á slíkt; hvort sem okkur líkar betur eða verr eru flestar persónur þess með raunsæislegu mótí, sem merkir, að höfundur gerir sér far um að sýna þær frá fleiri hlið en einni, bregða hinu betra eftír því sem kostur er. Sú klisjugerð, sem er sjálfsagt mál í ævintýrum og goðsög- um, kemur hér ekki tíl greina nema þá að hluta. Að sumu leyti má því hugsanlega rekja veilur þessarar sýningar til verksins sjálfs, þó að vart verði því trúað, að ekki sé hægt að gera Hart í bak miklu betri skil en þeim hjá LA tókst að þessu sinni. Athyglin beinist eðlilega fyrst að Halldóri Gylfasyni, nýút- skrifuðum leikara í hlutverki Láka. Halldór leikur aí miklum kraftí og fær að sýna likamsfimi sína ótæpilega, auðsæilega hvattur áfram af leikstjóranum. En akróbatíkin þjónar ekki mannlýsingunni; leikaranum ætti að vera í lófa lagið að sýna óþol Láka með mun hófstílltari hættí. I framsögn hneigist Halldór tíl að bera full ört á, sem kemur sums staðar niður á skýrleika, þó að hann tæki vel utan um sum tilsvör og frammi- staða hans sé á heildina litíð góð. Það er líka of mikill sláttur á Guðbjörgu Thoroddsen í hlutverki Áróru; þó að móðir og sonur kýti, þurfa leikararnir ekki að rífa sig upp í einhvern gassa eins og þeir séu að leika fyrir þúsund manna sal. Guð- björg er tæpast nógu útlifuð Áróra og svarta hárkollan fór henni ekki vel; annars má svo sem vel gera konuna að hálfgerðum sígauna til að draga fram holdlega hyggju hennar, sem er óefað hugsun leikstjór- ans. Þó má ekki horfa fram hjá því, að Áróru þykir vænt um Láka sinn, móð- urást hennar er einlæg og hún er hrelld yfir fram- komu hans. En sú hlið kom lítt fram hjá Guð- björgu; það var helst í lokaþætt- inum, að maður fyndi til með þessari konu. Lýsing Sig- urðar Hallmars- sonar á Jónatan var framan af of kómísk; við sáum lítið til hins brotna manns, sem hefur brugðist helgustu skyldu lífs síns. Sig- urður náði að vísu að gera Jónatan brjóstumkennanlegan i ein- stökum átakaatriðum síðar í leiknum, en í heild skortí mannlýs- inguna rétt jafnvægi hins tragíska og kómíska, sem Jökull hafði sjálfsagt einnig numið af Tsjekhov. En vel gætí ég trúað því, að Sigurður ættí eftír að dansa betur á línunni á síðari sýningum. Marta Nordal er „töff' Árdís, naumast sú bliða og góða stúlka, sem maður sér fyrir sér við lestur textans, en sjálfsagt meira í takt við okkar tíma. Leikur Mörtu var jafn og hún náði sérstaklega vel að fanga athygli áhorfenda, þegar Árdís í lokaþættí segir frá misheppnaðri tilraun sinni til að hitta föður sinn. Finnbjörn, sem Hákon Waage leikur, er skrumskældur úr öllu hófi fram; þetta gætí verið skopfigúra af vondum kapítalista úr kommúnískri áróðurssýn- ingu frá 4. áratugnum. Frá hendi höfundar er Finnbjörn langt frá þvi að vera sá ófýndni þurs, sem leikstjórinn lætur Hákon búa tíl. Stígur skósmiður er hins vegar í textanum aðeins kómísk klisja einfalds ofsatrúarmanns og hræsnara og má því sjálfsagt vera jafn fáránlegur og Þráinn Karlsson gerir hann. Skósmiðurinn, sem er ætið með guðsorð á vör en safnar vel í sínar jarðnesku kornhlöður, hefði þó orðið enn fýndnari sem meira slytti, minna karlmenni; þá fyrst hefði hið óborganlega atriði, þegar Áróra tekur í öngum sínum að reyna við hann, orðið gráthlægilegt. Á heildina litíð veldur þessi sýning vonbrigðum. Leikstjórinn markar ákveðna stefriu, en nær ekki að fýlgja henni eftír, hverju sem um er að kenna; e.Lv. hefur menn, þegar á hólminn kom, brostíð trú á, að unnt væri að gæða Hart í bak skirskotun ævin- týris og goðsögu. Tónlistarnotkun fannst mér hófleg og smekk- vís, en er ekki heldur mikið við haft að kalla hana „hljóðmynd" í leikskránni? Það fer að verða þakkarvert að fá að njóta hér dramatískra verka, sem eru ekki útbíuð í „hljóðtjöldum“ eins og effektameistararnir nefna líka þessi sköpunarverk sín. S9 Leikrit Jökuls Jakobssonar, Hart í bak, er nú sýnt hjá Leikfélagi Akureyrar. ,,Leikmyndin breiðir úr séryfir mestallt sviðsrýmið á Renniverkstæðinu, hinu nýja og viðkunnanlega aðsetri L.A., og dregur til sín mikla athygli. Ofmikla, að mínum dómi.” Mynd: Páll Pálsson. Á heildina litið veldur þessi sýning vonbrigðum. Leikstjórinn markar ékveðna stefnu, en nær ekki að fylgja henni eftir. Hart í bak hjá Leikfélagi Akureyrar 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.