Morgunblaðið - 04.01.2001, Síða 38

Morgunblaðið - 04.01.2001, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu í austurbænum. Um er að ræða 70% stöðu. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „T — 10539“. Yfirvélstjóra vantar strax á mb. Geir ÞH 150. Sknr. 2408, vél- arstærð 466 kw. Einnig vantar stýrimann til afleysinga á sama bát strax. Upplýsingar gefur Jónas í símum 468 1184, 892 3958 eða 852 3958. Grunnskólinn í Grindavík Lausar stöður Laus er staða bekkjarkennara í 2. bekk og starf þroskaþjálfa. Störfin eru laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 420 1150. Eftirfarandi stöður við grunnskóla Mosfellsbæjar eru lausar til umsóknar: MOSFELLSBÆR Stöður skólastjórnenda Skólastjóri Staða skólastjóra við nýjan einsetinn grunnskóla, sem nú er í byggingu á vestursvæði bæjarins og tekur til starfa haustið 2001. Óskað er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Aðstoðarskólastjórar Stöður tveggja aðstoðarskólastjóra við grunnskóla á austursvæði, en Varmár- skóli og Gagnfræðaskóli Mosfellsbæjar voru sameinaðir um áramót. Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Mosfellsbær er um 6.000 íbúa sveitarfélag. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í skólum bæjarins á síðustu árum og ríkjandi er jákvætt og metnaðarfullt viðhorf til skólamála. Í bænum er rekið öflugt tómstunda- og íþróttastarf við góðar aðstæður. Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar veitir skólunum faglega þjónustu og ráðgjöf jafnframt því sem hún aðstoðar við nýbreytni- og þróunarstarf og stendur fyrir símennun fyrir kennara. Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Mosfellsbæjar. Stjórnsýsluúttekt hefur verið gerð á grunnskólum í Mosfellsbæ, þar sem gert er ráð fyrir nýbreytni í stjórnsýslu grunnskólanna. Umsókarfrestur um skólastjórastöðuna er til 15. janúar, en umsóknarfrestur um aðstoðar- skólastjórastöðurnar er til 22. janúar. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi KÍ og launanefndar sveitarfélaga. Umsóknum er greini frá menntun og fyrri störfum ber að skila á Bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, fræðslu- og menningarsvið, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ. Upplýsingar um störfin veitir forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs í síma 525 6700. Einnig veitir Viktor A. Guðlaugsson, skólastjóri á Vestursvæði upplýsingar um störf aðstoðarskólastjóra í síma 566-6186. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði í Mjóddinni Til leigu 55 fm gott skrifstofuhúsnæði með snyrtingu og tölvulögnum. Húsnæðið er vel staðsett. Laust nú þegar. Upplýsingar í símum 861 3321 og 857 0706. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Frjálsa Flugmannafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 10. janúar 2001 kl. 20.00 á Grand Hótel, Sigtúni. Á dagskrá fundarins er skýrsla stjórnar, laga- breytingar, stjórnarkjör og önnur venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin. KENNSLA Námskeið í táknmáli Námskeið í táknmáli hefjast 8. janúar. Innritun og nánari upplýsingar í síma 562 7702. Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Hússtjórnarskólinn í Reykjavík Verið er að skrá inn í Hússtjórnarskólann í Reykjavík fyrir vorönn 2001. Önnin hefst 8. janúar og stendur fram í maí. Námið er metið til 25 eininga. Kennd er matreiðsla, fatasaumur, útsaumur, prjón, hekl, bútasaumur, vefnaður og ræsting, ásamt næringarfræði, vörufræði og textílfræði. Boðið er upp á heimavist fyrir þá nemendur sem þess óska. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 551 1578 eða 552 2427. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hólavegur 4, þingl. eig. Ómar Geirsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, mánudaginn 8. janúar 2001 kl. 15.00. Lindargata 5, Siglufirði, þingl. eig. Sigurður Fanndal, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íslandsbanki hf., útibú 563 og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 8. janúar 2001 kl. 13.30. Norðurgata 13, 2. hæð til vinstri, þingl. eig. Guðbjörg K. Aðalbjörns- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Norðurgata 13, húsfélag og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 8. janúar 2001 kl. 14.00. Túngata 25, e.h., suðurendi, þingl. eig. Guðlaugur V. Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 8. janúar 2001 kl. 14.30. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 2. janúar 2001. Ingvar Sigurðsson. TIL SÖLU Stálgrindarhús Útvegum stálgrindarhús milliliðalaust frá Bandaríkjunum. Verð frá 12 þús. kr. fm. Húsin eru sérsmíðuð eftir þörfum kaupenda. Stuttur afgreiðslufrestur. Frekari upplýsingar í síma 895 7955. Fyrirtæki til sölu Fyrirtæki í mjög sérhæfðri þjónustu við íbúð- ar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði er til sölu, allt eða að hluta. Þjónustan er í stöðug- um vexti og skilar þegar milljónahagnaði ár eftir ár. Einnig til sölu annað fyrirtæki (kt.) sem á milljóna skattafrádrátt. Vinsamlega leggið inn nafn og síma, innan viku, á augl.deild Mbl. merkt: „F — 10544“. TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats- skyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lenging Stórubryggju í Grundarfirði og efnis- taka af sjávarbotni í Grundarfirði, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: http://www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 1. febrúar 2001. Skipulagsstofnun. ÝMISLEGT Diskótek Sigvalda Búa Tek að mér öll böll og uppákomur. Allar græjur og tónlist fylgja. Diskótek Sigvalda Búa, nýtt símanúmer er 898 6070.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.