Morgunblaðið - 04.01.2001, Page 59

Morgunblaðið - 04.01.2001, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2001 59 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 6. ísl. tal. Vit nr 150. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 167 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 167 BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ 1/2 kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 ÓFE Hausverk.is  HL Mbl BRING IT ON Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! Sýnd kl. 8. Vit 181 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.Vit 167Sýnd kl. 8 og 10. Vit 167 Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! 1/2 kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 ÓFE Hausverk.is  HL Mbl BRING IT ON Sýnd kl. 6. síðasta sýning. Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Jólamynd 2000 Verið óhrædd, alveg óhrædd ENGIR VENJULEGIR ENGLAR  ÓFE Hausverk.is 1/2 Kvikmyndir.is Það verða engin jól ef þessi fýlupúki fær að ráða Jólamynd 2000 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.  Mbl  ÓHT Rás 2 1/2 Radíó X Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Jim Carrey er Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 Sjáið allt um kvikmyndir á www.skifan.is MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 16. SÖGUSAGNIR DEYJA ALDREI Hvernig væri að fá smá gæsahúð svona rétt fyrir jólin? Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Urban Legend. Frá framleiðendum I Know What You Did Last Summer og Cruel Intentions. SÖGUSAGNIR 2 ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ ❆ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sagan af Bagger Vance Einstök og ógleymanleg mynd með frábærum leikurum. Með Will Smith („Men in Black“), Óskarsverðlaunaleikaranum Matt Damon („Good Will Hunting“) og Charlize Theron ( úr Óskarsverðlaunamyndinni „The Cider House Rules“). Leikstjóri: Robert Redford („The Horse Whisperer“, „A River Runs Through It“, Quiz Show“) Frá leikstjóra „The Horse Whisperer“ og „A River Runs Through It“ Gripinn, gómaður, negldur. Stelandi steinum og brjótandi bein Sýnd kl. 8. B. i. 16. S íðasta sýning Modern - ballett Ballett Barnadansar Línudansar Innritun og allar upplýsingar í síma 562 0091 kl. 11.00—16.00. Kennsla hefst um miðjan janúar. Byrjendur og framhaldshópar frá 3ja ára aldri. Endurnýjun skírteina fer fram í skólanum mánudaginn 8. janúar frá kl. 17.00—20.00. Félag ísl. listdansara Guðbjargar Björgvins Íþróttamiðstöðinni, Seltjarnarnesi HVER man ekki eftir gamla grín- tvíeykinu Steina og Olla, eða Gög og Gokke eins og þeir voru stundum kall- aðir að dönskum sið, feita og mjóa karlinum sem sprelluðu í svart-hvítu fyrir unga jafnt sem aldna á þrjúsýn- ingum bíóhús- anna hér áður fyrr? Nú hefur verið ákveðið að reyna enn einu sinni að endur- lífga þessa kostulegu kar- aktera Stan Laurels og Oliver Hardys eins og þeir hétu í rauninni. Tveir velk- unnir breskir leikarar eru við það að samþykkja að taka að sér þetta snúna verkefni, þeir Robbie Coltr- ane og Robert Carlyle. Coltrane er kunnastur fyrir hlutverk sálfræð- ingsins og nautnaseggsins Cracker en Carlyle tjaldaði öllu til í The Full Monty og lét öllum illum látum í Trainspotting. Vinna á nýju Steina og Olla-myndinni er á frumstigi og gert er ráð fyrir að tökur hefjist á næsta ári. Steini og Olli nýrrar aldar Coltrane Carlyle www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.