Morgunblaðið - 11.01.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.01.2001, Blaðsíða 43
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 43 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.01.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Karfi 41 41 41 9 369 Keila 36 36 36 45 1.620 Steinbítur 100 100 100 51 5.100 Undirmáls ýsa 70 70 70 69 4.830 Ýsa 198 198 198 247 48.906 Samtals 144 421 60.825 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 240 240 240 50 12.000 Lúða 465 465 465 7 3.255 Undirmáls ýsa 90 80 85 1.416 119.694 Ýsa 165 165 165 1.071 176.715 Þorskur 216 145 194 844 163.694 Samtals 140 3.388 475.358 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 160 100 124 42 5.220 Gellur 420 420 420 60 25.200 Grásleppa 50 5 19 171 3.329 Hrogn 340 340 340 255 86.700 Karfi 70 70 70 2 140 Lúða 970 300 735 14 10.290 Lýsa 41 41 41 72 2.952 Sandkoli 45 45 45 10 450 Skötuselur 190 190 190 26 4.940 Steinbítur 114 76 106 521 55.346 Tindaskata 10 10 10 100 1.000 Ufsi 30 30 30 294 8.820 Undirmáls Þorskur 95 95 95 1.263 119.985 Undirmáls ýsa 61 61 61 516 31.476 Ýsa 201 70 136 2.964 403.934 Þorskur 262 106 148 12.390 1.829.879 Samtals 138 18.700 2.589.661 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 390 390 390 2 780 Steinbítur 50 50 50 58 2.900 Samtals 61 60 3.680 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 165 165 165 933 153.945 Ýsa 170 170 170 35 5.950 Þorskur 149 145 146 2.692 393.301 Samtals 151 3.660 553.196 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Annar afli 220 220 220 20 4.400 Blálanga 90 90 90 22 1.980 Gellur 440 440 440 70 30.800 Grásleppa 50 50 50 42 2.100 Hlýri 140 140 140 297 41.580 Hrogn 460 260 343 582 199.370 Karfi 100 21 67 2.665 179.834 Keila 56 49 50 207 10.290 Langa 113 89 109 550 60.093 Lúða 1.175 395 546 97 52.930 Rauðmagi 205 200 204 21 4.275 Skarkoli 287 179 258 1.778 458.724 Skötuselur 280 180 205 317 65.061 Steinbítur 136 100 131 7.141 935.185 Ufsi 50 20 42 315 13.158 Undirmáls Þorskur 105 93 100 556 55.811 Undirmáls ýsa 86 61 85 5.156 440.580 Ýsa 206 106 149 6.790 1.010.216 Þorskur 259 117 196 35.431 6.930.658 Þykkvalúra 213 213 213 99 21.087 Samtals 169 62.156 10.518.133 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinb/hlýri 120 120 120 90 10.800 Undirmáls ýsa 83 83 83 126 10.458 Ýsa 112 112 112 377 42.224 Þorskur 140 140 140 256 35.840 Samtals 117 849 99.322 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Undirmáls Þorskur 90 90 90 187 16.830 Undirmáls ýsa 83 83 83 959 79.597 Ýsa 220 163 203 14.574 2.959.979 Þorskur 139 139 139 315 43.785 Samtals 193 16.035 3.100.191 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 35 30 34 21 705 Hrogn 355 355 355 102 36.210 Karfi 106 21 100 364 36.538 Keila 57 42 53 1.433 76.006 Langa 103 80 102 395 40.361 Lúða 1.100 315 911 29 26.405 Lýsa 65 65 65 24 1.560 Skata 190 190 190 45 8.550 Skötuselur 295 280 294 126 36.990 Steinbítur 76 76 76 56 4.256 Tindaskata 9 9 9 67 603 Undirmáls ýsa 61 60 61 182 11.087 Ýsa 200 148 174 3.917 681.519 Þorskur 257 128 172 2.272 391.556 Samtals 150 9.033 1.352.347 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 405 260 341 9 3.065 Skarkoli 182 182 182 30 5.460 Steinbítur 98 97 98 1.014 98.946 Undirmáls Þorskur 92 92 92 299 27.508 Ýsa 156 115 149 331 49.465 Þorskur 180 122 133 1.796 239.012 Samtals 122 3.479 423.455 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinb/hlýri 117 117 117 61 7.137 Þorskur 150 150 150 191 28.650 Samtals 142 252 35.787 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.227,66 -0,55 FTSE 100 ...................................................................... 6.060,60 -0,45 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.320,07 -1,32 CAC 40 í París .............................................................. 5.653,35 -0,17 KFX Kaupmannahöfn 320,68 -0,44 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 1.032,67 -0,94 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.298,76 -1,57 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.604,27 0,30 Nasdaq ......................................................................... 2.524,18 3,39 S&P 500 ....................................................................... 1.313,27 0,96 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.432,65 -1,31 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 15.435,79 -0,42 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 7,75 -2,36 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 30.400 103,83 102,00 103,49 97.000 216.722 100,66 104,39 101,50 Ýsa 21.415 84,90 84,88 0 44.485 84,88 82,47 Ufsi 7.000 30,00 29,99 0 21.894 29,99 30,48 Karfi 42.571 40,50 40,00 40,49 2.000 47.429 40,00 40,49 40,62 Steinbítur 50.000 30,38 31,99 0 93.750 32,53 30,24 Grálúða 98,00 103,69 33.726 96.000 97,74 103,69 97,06 Skarkoli 2.699 105,49 105,48 0 2.301 105,48 104,99 Þykkvalúra 77,00 0 3.531 77,00 71,03 Langlúra 39,99 0 774 39,99 40,05 Sandkoli 55.834 20,00 20,00 0 11.519 22,60 19,94 Skrápflúra 3.500 21,75 23,50 11.500 0 21,98 20,50 Síld 594.000 5,24 5,70 0 530.000 5,70 5,24 Úthafsrækja 50.000 34,50 28,00 36,99 228.000 41.000 28,00 39,19 32,59 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                         !      FRÉTTIR TVÖ útibúa Landsbanka Íslands héldu upp á afmæli sín á dögunum, Langholtsútibúið átti 50 ára af- mæli þann 6. janúar sl. og Háaleit- isútibú átti 30 ára afmæli tveimur dögum seinna. Langholtsútibú Landsbankans er það þriðja sem bankinn opnaði í Reykjavík. Í fyrstu voru starfs- menn þess tveir og hafði það að- eins með höndum innlán, inn- lendar innheimtur og geymslu verðbréfa. Útibúið er til húsa að Langholtsvegi 43 og hefur verið þar frá upphafi en það var opnað 6. janúar 1951. Háaleitisútibú bankans er í verslunarmiðstöðinni Austurveri að Háaleitisbraut 68 og hefur einn- ig verið þar frá upphafi en það var opnað 8. janúar 1971 sem útibú Samvinnubankans en opnað undir merki Landsbankans árið 1991. Í tilefna afmælanna buðu útibúin viðskiptavinum sínum upp á veit- ingar sl. mánudag og Þórir Bald- ursson spilaði á skemmtara í Háa- leitisútibúinu. Morgunblaðið/Árni Sæberg 50 ára afmæli úti- bús Lands- bankans ♦ ♦ ♦ SVISSNESK yfirvöld hyggjast fara fram á rannsókn á því hvort danska fjarskiptafyrirtækið Tele Danmark og hið þýska Deutsche Telekom hafi haft samráð fyrir uppboð svissneska ríkisins á UMTS-leyfum, sem er fyr- ir nýja tegund farsímanets. Tele Danmark keypti nóvember sl. meirihluta í tveimur svissneskum símafyrirtækjum með sameiningu í huga. Fyrirtækin, Sunrise og Diax, tóku því þátt í uppboðinu sem eitt fyrirtæki í stað tveggja. Þegar svo þýska símafyrirtækið Deutsche Telekom hætti við að taka þátt í upp- boðinu voru forsendur þess brostnar því að einungis fjórir þátttakendur voru um fjögur UTMS-leyfi. Upp- boðið var því endasleppt og sviss- neska ríkið fékk einungis einn sjötta af áætluðu söluverði leyfanna í sinn hlut. Samráð fyrir uppboð UTMS- leyfa í Sviss FRANCE Telecom SA mun væntanlega selja allt að 15% af hlut sínum í dótturfélaginu Orange SA í næsta mánuði. Bréfin í farsímafyrirtækinu verða boðin almenningi til kaups og vonast France Tele- com til að útboðið skili allt að 11 milljörðum evra, eða sem nemur um 880 milljörðum ís- lenskra króna, til móðurfélags- ins. Ef svo verður þá verður út- boðið eitt hið stærsta í Evrópu í ár, að því er fram kemur í Wall Street Journal á þriðju- dag. France Telecom keypti Or- ange, sem er þriðja stærsta farsímafyrirtæki Bretlands, af Vodafone á síðasta ári en þeg- ar Vodafone yfirtók Mannes- mann setti stjórn Evrópusam- bandsins það sem skilyrði fyrir kaupunum að félagið los- aði sig við Orange. Talið er að fyrirtækið muni kynna útboðslýsingu og á hvaða gengi bréfin verða seld hinn 22. janúar. Ekki er vitað hvaða áhrif fallandi gengi fjar- skiptafyrirtækja muni hafa á áhuga almennings í að taka þátt í útboðinu. 15% vænt- anlega seld í Orange FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 185 185 185 120 22.200 Blálanga 100 100 100 568 56.800 Grásleppa 40 40 40 148 5.920 Hlýri 140 109 130 1.392 181.447 Hrogn 240 240 240 15 3.600 Karfi 104 90 93 746 69.423 Keila 56 56 56 456 25.536 Langa 117 96 96 286 27.539 Langlúra 121 121 121 288 34.848 Lúða 650 400 483 15 7.250 Lýsa 65 65 65 108 7.020 Rauðmagi 130 130 130 37 4.810 Sandkoli 85 85 85 259 22.015 Skarkoli 150 150 150 7 1.050 Skata 195 195 195 31 6.045 Skrápflúra 69 69 69 121 8.349 Skötuselur 315 295 310 71 22.005 Steinbítur 135 120 122 239 29.266 Stórkjafta 41 41 41 43 1.763 Ufsi 30 30 30 326 9.780 Undirmáls Þorskur 106 106 106 249 26.394 Undirmáls ýsa 50 50 50 220 11.000 Ýsa 192 97 159 1.835 292.095 Þorskur 186 125 164 2.817 462.382 Þykkvalúra 213 213 213 13 2.769 Samtals 129 10.410 1.341.306 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 101 101 101 632 63.832 Karfi 90 80 86 75 6.480 Keila 70 36 59 771 45.520 Langa 120 96 109 972 105.841 Lúða 395 395 395 2 790 Skata 190 190 190 34 6.460 Skötuselur 300 300 300 101 30.300 Steinbítur 91 79 84 87 7.281 Stórkjafta 10 10 10 8 80 Ufsi 60 60 60 242 14.520 Ýsa 190 114 164 979 160.820 Þorskur 177 140 160 858 137.469 Samtals 122 4.761 579.393 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 105 105 105 175 18.375 Keila 47 47 47 86 4.042 Langa 80 80 80 154 12.320 Lúða 475 400 443 31 13.720 Skarkoli 180 180 180 12 2.160 Skötuselur 280 280 280 13 3.640 Steinbítur 120 83 104 795 82.513 Tindaskata 12 12 12 70 840 Ufsi 43 30 35 238 8.375 Undirmáls Þorskur 95 86 91 470 42.671 Undirmáls ýsa 73 73 73 221 16.133 Ýsa 174 100 164 957 157.063 Þorskur 170 140 147 6.035 886.964 Samtals 135 9.257 1.248.816 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn 140 140 140 35 4.900 Undirmáls Þorskur 70 70 70 72 5.040 Ýsa 141 141 141 40 5.640 Þorskur 164 146 160 2.290 365.301 Samtals 156 2.437 380.881 FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK Annar afli 30 30 30 3 90 Hlýri 140 140 140 465 65.100 Karfi 105 105 105 52 5.460 Langa 124 124 124 51 6.324 Steinbítur 134 134 134 428 57.352 Undirmáls Þorskur 113 113 113 3.667 414.371 Undirmáls ýsa 82 82 82 1.179 96.678 Ýsa 240 151 183 10.436 1.914.902 Samtals 157 16.281 2.560.277 HÖFN Hlýri 101 101 101 7 707 Hrogn 230 230 230 42 9.660 Karfi 105 5 103 291 29.996 Keila 55 36 50 257 12.757 Langa 130 130 130 125 16.250 Lýsa 55 55 55 279 15.345 Sandkoli 60 60 60 70 4.200 Skarkoli 220 220 220 22 4.840 Skrápflúra 89 85 85 12.500 1.067.500 Skötuselur 295 290 291 566 164.468 Steinbítur 100 66 87 46 3.992 Undirmáls Þorskur 89 80 87 143 12.502 Undirmáls ýsa 80 80 80 16 1.280 Ýsa 202 101 163 1.906 311.288 Þorskur 258 119 163 1.234 201.253 Þykkvalúra 100 100 100 64 6.400 Samtals 106 17.568 1.862.439 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 90 90 90 963 86.670 Hrogn 360 360 360 20 7.200 Keila 77 77 77 229 17.633 Langa 79 79 79 92 7.268 Lúða 1.180 225 373 97 36.140 Lýsa 39 39 39 26 1.014 Steinbítur 112 99 107 311 33.128 svartfugl 55 55 55 25 1.375 Undirmáls Þorskur 90 90 90 453 40.770 Undirmáls ýsa 70 61 69 225 15.435 Ýsa 120 106 108 311 33.694 Þorskur 246 110 179 4.742 849.766 Þykkvalúra 100 100 100 77 7.700 Samtals 150 7.571 1.137.793 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 300 300 300 15 4.500 Steinbítur 109 109 109 300 32.700 Undirmáls ýsa 70 70 70 50 3.500 Ýsa 138 138 138 320 44.160 Samtals 124 685 84.860
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.