Morgunblaðið - 11.01.2001, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 11.01.2001, Blaðsíða 76
Verðlaunahátíð fólksins JULIA Roberts og Mel Gibson voru valdir leikarar ársins á Verðlaunahá- tíð fólksins sem haldin var á sunnu- daginn. Það er hinn almenni bíógest- ur sem sér um að kjósa verðlaunahafa á þessari hátíð og telur hann Roberts hafa skarað fram úr fyrir leik sinn í myndinni Erin Brockovich og Gibson fyrir The Patriot. Útnefning þessi kemur lítið á óvart því leikaraparið hefur löngum notið mikillar lýðhylli og myndirnar báðar verið mjög vinsælar á liðnu ári. John Goodman var valinn vinsælasti sjón- varpsleikarinn, sem þykir nokkuð at- hyglisvert í ljósi þess að gamanþáttur hans var nýverið tekinn af dagskrá vegna lítils áhorfs. Jennifer Aniston úr Friends er hinsvegar vinsælasta sjónvarpsleikkonan í Bandaríkjunum samkvæmt könnuninni. Val á Verðlaunum fólksins fer þannig fram með handahófskönnun sem Gallup gerir um gervöll Banda- ríkin meðal 1.200 einstaklinga. Engar uppástungur eða tilnefningar voru gefnar upp við valið og átti fólk kost á að velja úr öllum þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem það hafði séð á tímabilinu 1. nóvember 1999 til 31. október 2000. Því var Gibson í raun ekki valinn fyrir frammistöðu sína í What Women Want sem hefur verið vinsæl að undanförnu og einnig var Trölli í túlkun Jim Carrey ekki inni í myndinni en hann var þó valinn vinsælasti gamanleikarinn en hann lék í Me, Myself and Irene á um- ræddu tímabil. Það var einmitt mynd frá árinu 1999 sem flestum aðspurð- um þótti besta mynd tímabilsins, The Green Mile sem gerð var eftir sögu Stephen King og skartar Tom Hanks. Sveitapoppið virðist eiga hug og hjörtu almúgans þarna vestra því Garth Brooks og Faith Hill fengu flest atkvæði sólólistamanna. Drengjaflokkurinn ’N Sync stóð hins vegar uppi sem sigurvegari hljóm- sveita en plata hans No String Attached var sú mest selda á árinu. Roberts vinsæl- asta leikkonan Leikkona fólksins. Reuters 76 FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Framhliðin (En face) S p e n n u t r y l l i r  Leikstjóri Mathias Ledoux. Handrit Valerie Guignabodet. Aðalhlutverk Jean Hugues Anglade og Clotilde Courau. (90 mín.) Frakkland, 2000. Góðar stundir. Bönnuð innan 16 ára. Í ÞESSUM franska spennutrylli er ferðast um lendur kynlífs og ástr- íðna, líkt og franskra mynda er hátt- ur. Þar segir frá Dorset-hjónunum sem erfa hús eftir ókunnugan ná- granna sinn. Skilmálar arfsins eru þeir að þau selji ekki húsið, heldur búi í því ásamt ráðskonunni sem fylgir húsinu. En eftir að hjónin flytja inn fara dul- arfullir hlutir að gerast sem reyna mjög á hjónaband- ið en þar tvinnast kynferðislegur óhugnaður og fortíð húseigandans saman. Þetta er sæmi- lega vel gerð kvikmynd sem grípur áhorfandann með undarlega óhugn- aði sem svífur þar yfir vötnum. Vísar t.d. á sjarmerandi hátt í Rebeccu Hitchcocks og virkar vel sem spennutryllir, a.m.k. meðan á stend- ur því hún skilur lítið eftir sig. Heiða Jóhannsdótt ir MYNDBÖND Dularfulla húsið NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 168 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 167Einn strákur getur bjargað heiminum! www.sambioin.is Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit nr. 178 Sýnd kl. 3.30, 6, 8 og 10.30 Vit nr. 177 Sýnd kl. 3.50 og 6. Ísl tal. Vit nr. 179 BRING IT ON Hvað ef... BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Ertu tilbúinn fyrir sannleikann? ÓHT Rás 2 kvikmyndir.is TÉA LEONINICOLAS CAGE "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sýnd kl. 4. ísl tal Vit nr.169 Sýnd kl. 6 enskt tal. Vit nr.170 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 161 Sýnd kl. 10.15. B. i. 12. Vit nr. 176 Það verða engin jól ef þessi fýlupúki fær að ráðaÞað verða engi j l r ða Jim Carrey er ÓHT Rás 2 Mbl 1/2 Radíó X "Honum var gefið tækifæri að skyggnast inn í það líf sem hann hafði áður hafnað. Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! ALMENNUR DANSLEIKUR með Geirmundi Valtýssyni í Ásgarði, Glæsibæ, föstudagskvöldið 12. janúar Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnir! HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd 6 og 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12. 2 f yri r 1 Hvað er Ikíngut? Fljúgandi ísbjörn? Marbendill? Sæskrímsli? ...eða besti vinur þinn? Ný íslensk ævintýramynd fyrir alla aldurshópa  DV DANCER IN THE DARK „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.30, og 8. Nick Nolte Anjelica Huston Uma Thurman Rómantísk átakamynd frá Mercant og Ivory, þá sem gerðu Dreggjar Dagsins (Remains Of The Day) og Howards End. Sýnd kl. 5.30. Síð. sýningar. ÓHT Rás 2 ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 10. Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu. Flottir kroppar og dúndur tónlist! BRING IT ON Venus Beauté Boðsýning kl.10.30. kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 ÚT- SALA hefst í dag 11. janúar Minnst 40% afsláttur Kringlunni 7, sími 588 4422 Tíska  Gæði  Betra verð Nýtt kortatím abil Opið til kl. 2 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.