Morgunblaðið - 11.01.2001, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 11.01.2001, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 77 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 179 Sýnd kl.3.50, 5.55, 8 og 10.15. Vit nr. 178 Sýnd kl. 3.40. íslenskt tal Vit nr. 169 BRING IT ON Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 177 Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 167 BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is HL Mbl Þið hafið aldrei séð neitt þessu líkt. Gefur Jurassic Park ekkert eftir. Ótrúlegar tæknibrellur! ÓHT Rás 2 kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 167 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. B. i. 12. Vit nr. 172 Síðustu sýn VIT Tilboð ef þú greiðir miðann í gegnum vit þjónustuna færðu 200 kr. afslátt af miðanum á myndina GunShy GUNSHY Liam Neeson Oliver Platt Sandra Bullock Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 121. ATH! Fríkort gilda ekki.  Hausverk.is www.sambioin.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 180 Hörkuspennandi verðlaunamynd með Penelope Cruz sem lék í Óskarsverðlaunamyndinni „Allt um móður mína“ BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ Ertu tilbúinn fyrir sannleikann? 1/2 kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 ÓFE Hausverk.is  HL Mbl ÓHT Rás 2 Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Verið óhrædd, alveg óhrædd Sýnd kl. 8 og 10.30. Sagan af Bagger Vance Frá leikstjóra The Horse Whisperer og A River Runs Through It Sýnd kl. 6, 8 og 10. NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sjáið allt um kvikmyndir á www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4, 6. Ísl tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12 ENGIR VENJULEGIR ENGLAR ÚTSALAN ER HAFIN NÝTT KORTATÍMABILLAUGAVEGI 95-97 KRINGLUNNI ÁRLEGA gefur tískugúrúinn herra Black- well út alræmdan lista yfir þær stjörnur sem ósmekklegastar eru í klæðaburði. Þótt fæstar þeirra vilji viðurkenna það hræðast stjörnurnar þennan lista mjög og ólíkt öðrum listum óska þær þess heitt og innilega að koma þar aldrei við sögu. Tán- ingurinn Britney Spears þurfti að bíta í það súra epli að gera vart við sig á þessum lista í fyrra líkt og nær öllum öðrum listum það árið – lenti í 6. sæti. Nú er aftur á móti versta martröð hennar orðin að veruleika. Á nýjasta listanum stekkur hún alla leið upp í efsta sætið. Herra Blackwell telur hana m.ö.o. ósmekkvísustu konuna í dag. „Úps, henni tókst það aftur,“ skýrði Black- well og sneri út úr frægum smell söngkon- unnar. „Brjóstahaldarasafnið hennar úr gamla fataskápnum hennar Madonnu er hreinræktað tískumorð.“ Athygli vekur að Blackwell setur Björk í þriðja sætið og segir hana persónu í gölluðu tískuævintýri og að hún ætti að vera kölluð hér eftir „Lísa í Bjánalandi“. Hún er þó ekkert í amalegum hópi og spurning hvort ekki beri að telja það heiður frekar en hitt að vera þarna á meðal. Í öðru sæti er leik- konan Angelina Jolie, í fjórða sæti á eftir Björk er „vinkona“ hennar, sjálf poppd- rottningin Madonna, Elizabeth Hurley í því fimmta með skilaboðum um að hún ætti að kaupa sér efnismeiri klæðnað og Christina Aguilera í sjötta sæti. Britney efst og Björk sú þriðja Listi herra Blackwell yfir ósmekklegustu stjörnurnar Reuters Britney í lörfum af Madonnu. Fatasmekkur Bjarkar er ekki allra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.