Morgunblaðið - 11.01.2001, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 75
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 6. ísl. tal.
Vit nr 150.
BRING IT ON
Stundum leggur maður allt undir til að ná takmarkinu.
Flottir kroppar og dúndur tónlist!
Hvað ef...
NICOLAS CAGE TÉA LEONI
"Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage
(Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa
Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd"
BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON
ÓFE Hausverk.is
ÓHT Rás 2
1/2
kvikmyndir.is
HL Mbl
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 177 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 178
Sýnd kl.10. Vit 167
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 8 og 10. Vit 178
BRING IT ON
Stundum leggur maður allt undir til
að ná takmarkinu.
Flottir kroppar og dúndur tónlist!
l ll i il
i
l i li
Hvað ef...
NICOLAS CAGE TÉA LEONI
"Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving
Las Vegas, The Rock) og Téa
Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd"
l i i l i
,
i í i
Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 177
Nýr og glæsilegur salur
betra en nýtt
Sýnd kl. 8.
Gripinn, gómaður, negldur.
Stelandi steinum og brjótandi bein.
1/2
ÓFE hausverk.is
SV Mbl
HK DV
Sýnd kl. 6 og 10.
Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og
mamma þín engill værirðu
þokkalega skemmdur
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Sjáið allt um kvikmyndirnar á skifan.is
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16.
Sagan af Bagger Vance
Mynd fyrir alla golfáhugamenn sem og unnendur góðra
kvikmynda. Með Will Smith („Men in Black“),
Óskarsverðlaunaleikaranum Matt Damon („Good Will Hunting“)
og Charlize Theron ( úr Óskarsverðlaunamyndinni „The Cider
House Rules“). Leikstjóri: Robert Redford („The Horse
Whisperer“, „A River Runs Through It“, Quiz Show“)
Frá leikstjóra „The Horse Whisperer“
og „A River Runs Through It“
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Hvað býr undir niðri
WHAT LIES
BENEATH
Ekki missa af þessari!
Yfir 35.000 áhorfendur.
Síðustu sýningar!!!
Einn magnaðastispennutryllirallra tíma
HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER
AI Mbl
Sími 551 5103A u ð u r
Yoga fyrir barns-
hafandi konur
f rir ar s-
afa i r
Mömmumorgnar:
Yoga fyrir
nýbakaðar
mæður
ö u orgnar:
Yoga fyrir
nýbakaðar
ður
Útsalan er hafin
í nýju húsnæði.
Skólavörðustígur 8
Sími: 552 4499
Cochin, Kerala, 10. janúar 2001. Í Cochin í Kerala,
sem er eitt þéttbýlasta svæði jarðar, þekkist vart að sjá
hálftóma strætisvagna. Hvert sæti er skipað í eldrauðum
vögnunum, konur fremst, karlarnir aftar. Og rúðuleysið
háir engum, gusturinn sem berst inn er vel þeginn, í það
minnsta þegar þurrkar eru eins og nú og hitinn um 35
gráður. Reykspúandi vagnarnir geta verið óþægilegir á
regntímanum þegar ekki styttir upp vikum saman.
Dagbók ljósmyndara
Morgunblaðið/Einar Falur
Þéttsetnir strætisvagnar í Cochin
Ef pabbi þinn
væri Djöfullinn
og mamma þín
engill værirðu
þokkalega
skemmdur
Verið óhrædd, alveg óhrædd
ENGIR VENJULEGIR ENGLAR
ÓFE Hausverk.is
1/2
Kvikmyndir.is
Það verða engin jól ef þessi
fýlupúki fær að ráða
i j l i
l i
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 6
Mbl
ÓHT Rás 2
1/2 Radíó X
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Jim
Carrey
er
Sýnd kl. 6 og 8 . B.i. 12
SÖGUSAGNIR 2
EF ÞAÐ kemur einhvern tímann
að því að fornleifafræðingurinn In-
diana Jones sveifli sér aftur upp á
hvíta tjaldið mun hann að öllum lík-
indum ekki stóla á svipuna sína. Að
minnsta kosti ekki þá sömu og
hann sveiflaði í þeim þremur mynd-
um sem til eru nú þegar um kapp-
ann.
Ástæðan er sú að leikarinn Harr-
ison Ford lagði fram svipuna þegar
leitað var til hans eftir hlutum á
uppboð sem haldið verður til þess
að safna peningum í sjóð til styrkt-
ar baráttunni við alnæmi í Afríku.
Umsjónarmaður uppboðsins er
enginn annar en leikarinn Liam
Neeson sem lagði fram geislasverð-
ið sem hann barðist með í nýjustu
Stjörnustríðsmyndinni. Aðrir leik-
arar hafa einnig lagt hönd á plóg
og má þar nefna Michael Caine
sem gaf rykfrakka sem hann
klæddist í kvikmyndinni Hannah
and her sisters, Catherine Zeta Jo-
nes sem lagði fram kjólinn sem hún
klæddist í The Mask of Zorro, Mel
Gibson sem lagði fram sverðið úr
Braveheart og Juliu Roberts sem
gaf brúðarkjólinn úr Runaway
Bride.
Kvikmyndastjörnur láta gott af sér leiða
Svipulaus
Indiana
Jones
„Hafið þið
nokkuð séð
svipuna
mína hérna
einhver-
staðar?“