Morgunblaðið - 11.01.2001, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.01.2001, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Vélstjóra vantar Vélstjóra vantar á rækjuskipið Sigluvík. Við- komandi þarf að hafa a.m.k. 1500 Kw réttindi. Upplýsingar í síma 460 5500 á skrifstofutíma eða í síma 862 0069. Forfallakennari Menntaskólinn að Laugarvatni auglýsir eftir forfallakennara í eðlisfræði nú þegar. Hafið samband við skólameistara sem gefur allar nánari upplýsingar í símum 486 1156 og 486 1121 eða kriskris@ismennt.is . Smart Vegna mikilla anna þurfum við að bæta við góðum starfskrafti í fullt starf. Vaktavinna. Skilyrði er að viðkomandi sé þjónustulundaður, samstarfsfús og að stutt sé í brosið. Aðeins koma til greina 20 ára og eldri. Tekið verður við skriflegum umsóknum á staðnum. Sólbaðstofan Smart, Grensásvegi 7. FRÁ LINDASKÓLA Gangavörður/ræstir óskast nú þegar í 50% starf. Vinnutími frá kl. 13 - 17. Launakjör skv. kjarasamningum Eflingar og Kópa- vogsbæjar. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson skóla- stjóri í símum 554 3900 og 8617100. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Mosfellsbær Leikskólinn Hlaðhamrar Leikskólakennarar og aðstoðarfólk óskast til starfa. Um er að ræða 50—60% stöður eftir há- degi. Stöðurnar eru lausar strax eða samkvæmt nánara samkomulagi. Kjör eru samkvæmt samningum Félags íslenskra leikskóla- kennara og launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, einnig eru í gildi sérsamningar leikskólakennara og Mos- fellsbæjar, og samkvæmt kjarasamningi STAMOS og launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Í leikskólanum Hlaðhömrum er lögð áhersla á gæði í samskiptum og skapandi starf í anda Reggió stefnunnar. Áhugasamir hafi samband við undirritaða sem veitir allar nánari upplýsingar um störfin í síma 566 6351. Skólastjóri. ATVINNUHÚSNÆÐI Húsnæði óskast Laugavegur — Skólavörðustígur Verslunarhúsnæði óskast til leigu. Upplýsingar í símum 699 6894 og 561 6804. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Hluthafafundur Hluthafafundur Faxamarkaðarins hf. verður haldinn í dag, fimmtudaginn 11. janúar, kl. 17 á Gauk á Stöng, Tryggvagötu 22. Dagskrá: 1. Ákvörðun um samruna Faxamarkaðarins hf. og Fiskmarkaðs Breiðafjarðar hf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Foreldrafræðsla SÁÁ Fimmtudaginn 11. janúar 2001 kl. 20:00 verður haldinn fræðslufundur fyrir foreldra unglinga, sem eru eða hafa verið í meðferð hjá SÁÁ. Þessi fundur hentar einnig vel fyrir foreldra, sem eru að byrja að leita sér aðstoðar vegna neyslu unglings. Fundurinn er á Stórhöfða 45, Sjúkrahúsinu Vogi. Haldin verða framsöguerindi og í lokin verða umræður og fyrirspurnir. ● Hjalti Björnsson, dagskrárstjóri á Vogi; unglingar og meðferð SÁÁ. ● Halldóra Jónasdóttir; unglingameðferðin. KENNSLA Námskeið að hefjast í Gáska, Bolholti 6—8 Háls- og herðaleikfimi Þriðjudaginn 16. janúar hefst námskeið þar sem áhersla verður lögð á rétta líkamsstöðu, blóðrásaraukandi æfingar og teygjur fyrir háls og herðar. Auk þess verða gerðar styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir allan líkamann. Hentar öllum aldurshópum. Lokaðir tímar. Persónuleg og fagleg kennsla. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12:05 til 12:55. Kennari verður Gígja Þórðardóttir, sjúkraþjálf- ari. Námskeiðið stendur til 29. mars. TAI-CHI Miðvikudaginn 17. janúar hefst Tai-chi nám- skeið. Tai-chi æfingar efla góða líkamsstöðu og líkamsvitund, eru styrkjandi og liðkandi. Auk þess sem þær bæta samhæfingu, jafn- vægi, einbeitingu og stuðla að slökun. Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:15 til 18:15. Kennari verður Guðný Helga- dóttir. Námskeiðið stendur til 9. apríl. Skráning og nánari uppl. í síma 568 9009. TIL SÖLU Stálgrindarhús Útvegum stálgrindarhús milliliðalaust frá Bandaríkjunum. Verð frá 12 þús. kr. fm. Húsin eru sérsmíðuð eftir þörfum kaupenda. Stuttur afgreiðslufrestur. Frekari upplýsingar í síma 895 5431. TILKYNNINGAR R A Ð A U G L Ý S I N G A R Veitingamenn — mötuneyti — matvælaframleiðendur Einstakt tækifæri Fyrir umbjóðanda okkar höfum við eftirfarandi búnað (notaðan og ónotaðan) til sölu: Salatbarir og hitaborð, Enofrigo „kældir og heitir“, 4x1/1 GN. Tilvalið fyrir hlaðborð. Hraðkælar, Foster BC 20 og BC 35. Gufusteikingarofnar, Hounö, Rational og Convotherm 10x1/1 GN Hita- og steikingarofnar, Alto Shaam. Eldavélar 2ja hellu, Kuppresbusch og Bertos. Ýmsar smávörur o.fl. Til sölu og sýnis: Matráð ehf., Gilsbúð 7, 210 Garðabæ, sími 554 7273, fax 554 7374. Netfang: matrad@simnet.is . ÝMISLEGT Lagerútsala Vegna flutnings verður Hrím, umboðs- og heildverslun, með rýmingarútsölu á ýmsum vörum næstu daga. Hlægilegt verð, þúsundir vörutitla. Um er að ræða ýmis þekkt vörumerki s.s. Metaltex búsáhöld, EKS bað- og eldhúsvogir, Browning veiðivörur, Winchester veiðivörur, Laser handverkfæri, Tricoflex garð- og iðnað- arslöngur, Blackspur hand- og rafmagnsverk- færi, Kalser bökunarvörur, Allen verkfæri, EK tímaklukkur, EBERT garðkönnur og garðverk- færi, Affa kítti- og þéttiefni o.fl. o.fl. o.fl. Ath! Hrím hefur flutt aðsetur sitt í nýtt og glæsilegt húsnæði á Smiðjuvegi 5, Kópavogi, (grá gata) sama gata og Ískraft. Nýja símanúmerið er 544 2020, fax 544 2021. Opnunartími er sem hér segir: Mánudaga—föstudaga frá kl. 9.00—18.00. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 11.00—17.00. (Ath. aðeins meðan á lagersölu stendur.) STYRKIR SAMIK Samstarfssamningur Íslands og Grænlands um ferðamál SAMIK auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til verkefna, sem aukið gætu samstarf Íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu og skyldra verkefna. Styrkirnir geta aldrei numið nema 50% af heild- arkostnaði viðkomandi verkefnis. Umsóknir skulu sendar samgönguráðuneytinu — merkt SAMIK — fyrir 10. febrúar nk. á eyðu- blöðum sem þar fást. Eyðublöðin er einnig að finna á heimasíðu ráðuneytisins og er mikil- vægt að allar upplýsingar komi fram á dönsku. Nauðsynlegt er að leggja fram kostnaðaráætl- un þess verkefnis sem sótt er um til, auk ná- kvæmra upplýsinga um umsækjendur, verk- efnið og tilgang þess. Stefnt er að því að ákvörðun um úthlutun styrkjanna liggi fyrir 1. mars nk. Fyrri helmingur styrksins verður að jafnaði greiddur út þegar ákvörðun um styrkveitingu liggur fyrir og seinni helmingur þegar viðkom- andi verkefni er lokið. Nánari upplýsingar veitir Birgir Þorgilsson, stjórnarmaður í SAMIK, í síma 553 9799. SAMIK, samgönguráðuneytinu, Hafnarhúsinu v. Tryggvagötu, 150 Reykjavík, www.stjr.is/sam
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.