Morgunblaðið - 11.01.2001, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 2001 77
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 3.50
og 6. Íslenskt
tal. Vit nr. 179
Sýnd kl.3.50, 5.55, 8 og 10.15. Vit nr. 178
Sýnd kl. 3.40.
íslenskt tal
Vit nr. 169
BRING IT ON
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 177
Hvað ef...
NICOLAS CAGE TÉA LEONI
"Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The
Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd"
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 167
BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON
ÓFE Hausverk.is
ÓHT Rás 2
1/2
kvikmyndir.is HL Mbl
Þið hafið aldrei séð neitt þessu líkt.
Gefur Jurassic Park ekkert eftir.
Ótrúlegar tæknibrellur!
ÓHT Rás 2
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 167
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 10. B. i. 12.
Vit nr. 172 Síðustu sýn
VIT Tilboð ef þú greiðir miðann í gegnum vit þjónustuna
færðu 200 kr. afslátt af miðanum á myndina GunShy
GUNSHY
Liam Neeson Oliver Platt Sandra Bullock
Sýnd kl. 6 og 8.
Vit nr. 121.
ATH! Fríkort gilda ekki.
Hausverk.is
www.sambioin.is
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit
nr. 180
Hörkuspennandi verðlaunamynd með
Penelope Cruz
sem lék í Óskarsverðlaunamyndinni
„Allt um móður mína“
BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON
Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra
„The Sixth Sense“
Ertu tilbúinn fyrir sannleikann?
1/2 kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
ÓFE Hausverk.is
HL Mbl
ÓHT Rás 2
Ef pabbi þinn
væri Djöfullinn
og mamma þín
engill værirðu
þokkalega
skemmdur
Verið óhrædd, alveg óhrædd
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Sagan af Bagger Vance
Frá leikstjóra The Horse Whisperer
og A River Runs Through It
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
NICOLAS CAGE TÉA LEONI
"Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage
(Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa
Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd"
Sjáið allt um kvikmyndir á www.skifan.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 2, 4, 6.
Ísl tal.
Sýnd kl. 6, 8 og
10. B. i. 12
ENGIR VENJULEGIR ENGLAR
ÚTSALAN ER HAFIN
NÝTT KORTATÍMABILLAUGAVEGI 95-97 KRINGLUNNI
ÁRLEGA gefur tískugúrúinn herra Black-
well út alræmdan lista yfir þær stjörnur
sem ósmekklegastar eru í klæðaburði.
Þótt fæstar þeirra vilji viðurkenna það
hræðast stjörnurnar þennan lista mjög og
ólíkt öðrum listum óska þær þess heitt og
innilega að koma þar aldrei við sögu. Tán-
ingurinn Britney Spears þurfti að bíta í
það súra epli að gera vart við sig á þessum
lista í fyrra líkt og nær öllum öðrum listum
það árið – lenti í 6. sæti. Nú er aftur á móti
versta martröð hennar orðin að veruleika.
Á nýjasta listanum stekkur hún alla leið
upp í efsta sætið. Herra Blackwell telur
hana m.ö.o. ósmekkvísustu konuna í dag.
„Úps, henni tókst það aftur,“ skýrði Black-
well og sneri út úr frægum smell söngkon-
unnar. „Brjóstahaldarasafnið hennar úr
gamla fataskápnum hennar Madonnu er
hreinræktað tískumorð.“ Athygli vekur að
Blackwell setur Björk í þriðja sætið og
segir hana persónu í gölluðu tískuævintýri
og að hún ætti að vera kölluð hér eftir
„Lísa í Bjánalandi“. Hún er þó ekkert í
amalegum hópi og spurning hvort ekki
beri að telja það heiður frekar en hitt að
vera þarna á meðal. Í öðru sæti er leik-
konan Angelina Jolie, í fjórða sæti á eftir
Björk er „vinkona“ hennar, sjálf poppd-
rottningin Madonna, Elizabeth Hurley í
því fimmta með skilaboðum um að hún
ætti að kaupa sér efnismeiri klæðnað og
Christina Aguilera í sjötta sæti.
Britney efst og Björk sú þriðja
Listi herra Blackwell yfir ósmekklegustu stjörnurnar
Reuters
Britney í lörfum
af Madonnu.
Fatasmekkur
Bjarkar er ekki allra.