Morgunblaðið - 12.01.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.01.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 2001 9 HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest eins mánaðar gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um að hafa stungið annan mann tvívegis með hnífi við veitingastaðinn Hróa hött við Faxa- fen í Reykjavík sl. föstudag. Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavík- ur kemur fram að samkvæmt lækn- isvottorði hafi komið fram við skoðun tvö djúp stungusár, annað á hálsi, um 15 mm og djúpt, og hitt á brjóstvegg. Af eðli og staðsetningu stungusár- anna megi ætla að litlu hefði mátt muna að áverkinn næði til mikilvægra líffæra. Þá segir í úrskurðinum að maðurinn sem kærður er neiti sak- argiftum í málinu, en fyrir liggi við- urkenning hans á því, bæði fyrir lög- reglu og fyrir dómi, að hafa áður veist að manninum sem fyrir árásinni varð. Gögn málsins þyki benda til þess að kærði hafi ráðist á hinn manninn í til- tekið sinn og veitt honum umrædda áverka. Þá kemur fram að rannsókn málsins sé skammt á veg komin og hætta sé á að kærði, sem sé erlendur ríkisborgari, geti torveldað rannsókn þess eða reynt að komast úr landi ef hann gangi laus. Áverkinn nærri mikil- vægum líffærum BORGARRÁÐ Reykjavíkur sam- þykkti á fundi sínum á þriðjudag að taka tilboði Bergbrots hf. í annan áfanga Leirdalsræsis í Grafarholti. Bergbrot sem var lægstbjóðandi bauð tæpar 46 milljónir króna. Samþykkt var tilboð Héðins hf. í gufuháfa fyrir Nesjavallavirkjun. Var næstlægst en það hljóðaði upp á rúmlega 29 milljónir. Borgarráð tók ennfremur tilboði Vélsmiðjunnar Gils ehf. í smíði á skiljum í Nesja- vallavirkjun. Tilboð vélsmiðjunnar var um 31,5 milljónir. Borgarráð sam- þykkir verktilboð FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hf. flaug með rúmlega 46 þúsund farþega til og frá Íslandi á 21 áfangastað á árinu 2000. Stundvísin var 82% og sætanýt- ing 76%. Stundvísi var með besta móti hjá félaginu á árinu bæði hér á landi og erlendis og má geta þess að í ágústmánuði var félagið í öðru sæti í stundvísi af sextán flugfélögum sem fljúga frá Gatwick-flugvelli í London, segir í frétt frá Atlanta. Félagið flaug með tæpar tvær milljónir farþega á heimsvísu á árinu og er það mesti fjöldi farþega sem félagið hefur flogið með á einu ári. Um þessar mundir er Flugfélagið Atlanta með fjórtán breiðþotur í rekstri, flestar af gerðinni Boeing 747. Tæplega tvær milljónir far- þega síðasta ár ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsala Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Gott úrval af drögtum Útsalan hefst í dag • • •mkm v i ð Ó ð i n s t o r g 1 0 1 R e y k j a v í k s í m i 5 5 2 5 1 7 7 Hverfisgötu 105, Rvík. s. 551 6688. ÚTSALA! ÚTSALA! 20% staðgreiðsluafsl. af annarri vöru Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið kl. 10-18 laugardag kl. 10-14 ÚTSALA - ÚTSALA ÚTSALA S k i p h o l t i 1 7 a  1 0 5 R e y k j a v í k  S í m i 5 5 1 2 3 2 3 20-70% afsláttur                                    ! "  #$ %& ' ()  * #+,-./ Opið kl. 9 - 18 virka daga Laugardaga kl. 10 - 16 Kringlan 8-12, 3. hæð sími 581 4711 Bókum saumaklúbba- og starfsmannakvöld núna. Nýtt námskeið kynnt þriðjudagskvöld 16. janúar, sveigjanlegt fyrirkomulag. Komdu í keramik þegar þér hentar, opið alla daga. Keramik fyrir alla er á Laugavegi 48b. Opið mánud.-föstud.: 11-18., laugard. og sunnud. 13-17. Síminn er 552 2882, kynning á Netinu: keramik.is ÚTSALAN ER HAFIN www.oo.is Einnig nokkur TILBOÐ á barnavörum og leikföngum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.