Morgunblaðið - 12.01.2001, Page 67

Morgunblaðið - 12.01.2001, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 2001 67 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ BRING IT ON Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON ÓFE Hausverk.is  ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Sýnd kl. 5.45 og 8. Vit nr. 177 Sýnd kl. 5.50. Vit 178Frumsýnd kl. 8, 10 og 12.15 Vit 182 Sýnd kl.10. Vit 167 Powersýning kl. 12.15 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl.6 Vit 178 BRING IT ON Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 177 Hann hitti draumadísina. Verst að pabbi hennar er algjör martröð. Frá leikstjóra „Austin Powers“ Frumsýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. betra en nýtt Sýnd kl. 6. Gripinn, gómaður, negldur. Stelandi steinum og brjótandi bein. 1/2 ÓFE hausverk.is  SV Mbl  HK DV Sýnd kl. 8. Sýnd kl.10. Hann hitti draumadísina. Verst að pabbi hennar er algjör martröð. Frá leikstjóra „Austin Powers“ Frumsýnd kl.6, 8, 10.10 og 12.20 nætursýning. Nýr og glæsilegur salur Sjáið allt um kvikmyndirnar á skifan.is MAGNAÐ BÍÓ                                                                   Sýnd kl. 8 og 10.30.B. i. 16. Sagan af Bagger Vance Sýnd kl. 5.30.Sýnd kl. 6, 8 og 10. b.i. 16 ára. Ekki missa af þessari! Yfir 35.000 áhorfendur. Allra síðasta sýningarhelgi!!! Einn magnaðasti spennutryllir allra tíma HARRISON FORD MICHELLE PFEIFFER  AI Mbl Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð. Frá leikstjóra "Eraser" og "The Mask". Frá framleiðendum "General's Daughter" og "Omen." Með Óskarsverðlaunaleikk onunni Kim Basinger ("L.A. Confidential"), Jimmy Smits ("NYPD Blue") og Christina Ricci ("Sleepy Hollow"). i l lli . l i j . l i l' . Óskarsverð- launaleikkon ni Kim Basinger ("L.A. Confidential"), i i ( l ) i i i i ( l ll ). í anda "What Lies Beneath" og "Sixth Sense". Hvað býr undir niðri WHAT LIES BENEATH i i i Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Það verða engin jól ef þessi fýlupúki fær að ráða Sýnd kl. 8, 10 og 12.Sýnd kl. 4 og 6  Mbl  ÓHT Rás 2 1/2 Radíó X bl s 1/2 Radíó X Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12. Jim Carrey er SÖGUSAGNIR DEYJA ALDREI SÖGUSAGNIR 2 Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8, 10.20 og 12.30. Hann hitti draumadísina. Verst að pabbi hennar er algjör martröð. Frá le ikst jóra „Austin Powers“ Cochin, Indlandi, 11. janúar. Það er ekki víst að öllum þyki merkilegt að sjá velkta og lesna bók á bögglabera á reiðhjóli pilts sem leikur sér í krikket með félögum sín- um. En þessi bók segir mikið um hugarástand fólks- ins sem byggir fylkið Kerala syðst á Indlandi. Læsi á Indlandi er rétt rúmlega 50% en í Kerala er það 97% og menntunarstig íbúanna það lang- besta á landinu. Fylkið með næst- mesta læsið stærir sig af 70%. En í Kerala er bóka- lestur vinsæll meðal allra aldurs- hópa og ein helsta alþýðuhetjan er rithöfundur frá Kerala, Arundhati Roy, sem skrifaði Guð hins smáa og fékk Booker- verðlaunin fyrir. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Einar Falur Bókin á böggla- beranum SÖGUSAGNIR um yfirvofandi bíóferil táningastjörnunnar Britn- ey Spears virðast hafa verið nær endalausar undanfarið og hefur hún verið orðuð við hinar og þess- ar myndir eins og endurútgáfur á Grease, með kærastanum Justin Timberlake úr ’N Sync, og blóð- sugumyndina Lost Girls, framhald Lost Boys. Hingað til hefur hún hinsvegar ekki getað gert upp við sig hvar hún vill byrja kvik- myndaferilinn. Ekki fyrr en nú. Þær fréttir hafa nefnilega bor- ist frá útgefanda hennar, Jive, að hún sé búin að gefa munnlegt samþykki fyrir því að leika í mynd sem útgáfufyrirtækið mun sjálft eiga þátt í að framleiða. Um er að ræða ljúfsára uppvaxtar- sögu sem ekki hefur enn hlotið titil en leikstjórinn er lítt þekktur, Tamra Davis sem á að baki mynd- ir á borð við Billy Madison með Adam Sandler og kúrekamyndina Bad Girls. Britney mun nær örugglega fá tækifæri til þess að syngja í myndinni. Hún kemur til með að leika menntaskólastelpu sem fer í ferðalag með vinkonum sínum. Á leið sinni hitta þær ung- an, upprennandi tónlistarmann sem skorar á þær vinkonur að taka þátt í stórri tónlistarkeppni í Los Angeles. Ekki hefur enn verið ráðið í hin hlutverkin. Það er ann- ars að frétta af stúlkunni Spears að hún gerði nýverið útgáfusamn- ing við dótturfyrirtæki bókaútgáf- urisans Random House um að gefa út tvær skáldsögur sem hún hyggst skrifa ásamt móður sinni, Lynne. Herma fregnir að samn- ingur þeirra mæðgna gefi þeim um eina milljón dollara í aðra hönd eða um 84 milljónir króna. Sjálfsævisaga Britney, Heart to Heart, sem hún ritaði með aðstoð mömmu, hefur þegar selst í um 150 þúsund eintökum vestanhafs og því ættu væntanleg skáldverk að geta náð metsölu líkt og annað sem stúlkukindin kemur nálægt þessa dagana. Britney leikur í bíómynd og skrifar Sannur fjöllista- maður Reuters Nú reynir brátt á hvort Britney sé eins liðugur leikari og penni og hún er á sviðinu. skáldsögu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.