Morgunblaðið - 15.03.2001, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 15.03.2001, Qupperneq 53
SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARS 2001 53 Borgartúni 28,  562 2901 www.ef.is Dönsku Varde viðarofnarnir hafa hlotið sérstaka viðurkenningu í Danmörku, Svíþjóð og Þýska- landi fyrir fullkomna brennslu og lágmarksreykmengun. Smíðaðir úr þykku stáli, tvöfalt byrði og steypt hurð með barnaöryggi. Gæðavara á góðu verði, 34 gerðir fáanlegar. KAMÍNUR - VIÐAROFNAR SLEÐADAGAR á fatnaði og fylgihlutum 15-30% afsláttur ar í Vatnsmýrinni í nálægð við Há- skóla Íslands. Ekkert er tekið undir þetta, en fréttir berast af viðræðum um fyrirhugaða byggingu 200 þús. fermetra húsnæðis fyrir slíka starfs- semi við Urriðakot hjá Heiðmörk. Sá staður er vart í vegasambandi ennþá. Þrengsli þrýsta blokkarbyggð að ströndum Elliðavatns Svona heldur þróunin látlaust áfram. Flugvöllurinn er fastur í mýrinni. Skerjafjörðurinn er óbrú- aður. Geldinganes, Viðey, Vatns- mýrin, Bessastaðanes, Álftanes og Gálgahraun eru auð svæði, en byggðin þenst endalaust út og upp til fjalla, norður og suður með ómældum kostnaði. Miðað við þessa ógnarþróun verð- ur Reykjavíkurflugvöllur okkur ansi dýrkeyptur. „Flugvöllurinn verður þarna til 2016 hvort sem okkur líkar betur eða verr“ segja stjórnmálamennirn- ir. Hvar er lýðræðið? Eru það ekki kjósendur sem ráða þessu í okkar lýðræðislandi? Eru það ekki kjós- endur sem geta skipt um fulltrúa sína og látið taka samninga upp aft- ur til endurskoðunar og breytinga? Borgarbúar hafa risið upp gegn þessu ofríki stjórnmálamanna. Þess vegna er þessi mikla umræða um skipulagsmál og flugvöllinn þar með. Kosningin 17. mars nk. bindur engan nema í mesta lagi meirihluta borgarstjórnarinnar í Reykjavík fram að næstu sveitarstjórnarkosn- ingum 2002. Hún er því aðeins skoð- anakönnun um hug borgarbúa eins og hann verður þann dag. Gallinn við báða kostina, sem kos- ið er á milli, er sá að þeir takmarka um of umræður um skipulagsmál til ársins 2016 og annar kosturinn leng- ur. Kosningin er staðreynd, hvaða skoðun sem menn hafa á henni sem slíkri. Ég mæli þó með því að kjósa flugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni vegna þess að það skapar um- ræðunni um skipulagsmál höfuð- borgarsvæðisins meira svigrúm. Umræða um skipulagsmál er útilok- uð án þess að taka afstöðu til flug- vallarsvæðisins. Samþykkt hinnar tillögunnar myndi þrengja allar um- ræður um skipulagsmál. Þau eru þýðingarmeri málaflokkur en svo að hægt sé að taka hann af dagskrá fram yfir árið 2016. Umræður um skipulagsmál verða ekki bældar nið- ur úr þessu en munu fara beint inn í næstu sveitarstjórnar- og alþingis- kosningar um langa framtíð. Höfundur er formaður Samtaka um betri byggð á höfuðborgarsvæðinu. Svæðið þar sem Reykjavíkurflugvöllur er nú. Líkan sem Borgarskipulag hefur gert af hugsanlegri byggð eftir að flugvöllurinn er farinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.