Morgunblaðið - 27.03.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.03.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2001 9                   ! " #"$ ! % "$$        Full búð af nýjum glæsilegum undirfötum fyrir alla aldurshópa. Lífstykkjabúðin Laugavegi 4, sími 551 4473. Póstsendum Peysur og stretsbuxur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10–18 Opið laugardaga kl. 10–14 Peysur og peysusett Ryksugudagar í mars MIKLU MEIRA EN VENJULEG RYKSUGA! EINNIG: VATNSUGA TEPPAHREINSIVÉL SKÚRINGAVÉL Verð frá kr. 28.700 • Öflug ryksíun skilar útblæstri 99,9% hreinum • Teppahreinsivél sem djúphreinsar teppi og áklæði • Vatnssuga, í vatnsveðri og við önnur tækifæri • Skúrar gólfdúka, flísar og önnur hörð gólfefni • Sex mismunandi aukahlutir til hreingerninga á öllu heimilinu fylgja • 4ra lítra fata fyrir hreint vatn • Tekur upp 8 lítra af vökva • 11 lítra rykpoki • Þyngd 7,3 kg. Komum og kynnum í fyrirtækjum og á heimilum á höfuðborgarsvæðinu! Hamraborg 5, 200 Kópavogur - S: 511 4100 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 UNDIRFÖT NÁTTFÖT SUNDFÖT Ný sending Margar stærðir Mikið úrval af gluggatjaldaefnum Skipholti 17a, sími 551 2323 Við ráðleggjum og saumum fyrir þig – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. VORFATNAÐURINN STREYMIR INN Nú er líf í tuskunum. Sérhönnun. St. 42-56 Tölvunámskeið á næstunni Horfðu til framtíðar Borgartúni 28 · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is Windows - 12 kennslust. - 17:30-20:30 - Byrjar 27. mars Word grunnur - 12 kennslust. - 17:30-20:30 - Byrjar 28. mars Excel grunnur - 12 kennslust. - 8:10-12:10 - Byrjar 2. apríl Hagnýtt tölvunám - 60 kennslust. - 17:30-20:30 - Byrjar 2. apríl Vefsíðugerð, grunnur - 12 kennslust. - 17:30-20:30 - Byrjar 24. apríl Ath! Skrá ning sten dur yfir Hefur þú séð öll nýju fötin í Krílinu? Já, þau eru æðisleg TILBOÐ í vegaframkvæmdir víða um land voru opnuð hjá Vegagerð- inni í gær. Alls bárust þrjú tilboð í festun og yfirlögn vega á Suður- landi, Reykjanesi og Vesturlandi. Um er að ræða 40 km vegkafla en útboðið er til tveggja ára og var kostnaðaráætlun um 170 milljónir króna. Borgarverk ehf. átti lægsta tilboðið en það hljóðaði upp á 138 milljónir króna. Þá voru opnuð tilboð í yfirlagnir á Vesturlandi, en verkið nær til tveggja ára og er gert ráð fyrir að um 60 til 70 km langur vegkafli verði styrktur hvort ár. Kostnaðar- áætlun hljóðaði upp á 50 milljónir króna og átti Slitlag ehf. lægsta til- boðið, en fyrirtækið bauð tæpar 54 milljónir í verkið. Vegagerðin opnaði einnig tilboð í um 10 km langan vegkafla á Stein- grímsfjarðarheiði, en um er að ræða styrkingu og endurbætur á slitlagi vegarins. Verkkaupi gaf verktökum kost á að skila inn tvenns konar til- boðum, þ.e. með og án klæðningar. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 31,5 milljónir króna með klæðningu en rúmar 22 milljónir án hennar. Kubbur hf. átti lægstu tilboðin, en fyrirtækið bauð um 26 milljónir króna í verkið með klæðningu en 16 milljónir án klæðningar. Borgarverk bauð 138 m.kr. Tilboð í festun og yfirlögn vega á Suðurlandi alltaf á þriðjud. ♦ ♦ ♦ PALLBÍL var stolið frá Ólafsvíkur- höfn á sunnudag á meðan eigandi hans var á sjó samkvæmt upplýsing- um frá lögreglunni í Ólafsvík. Bílnum var stolið á milli 9.30 og 14 en fannst um kvöldið á hvolfi í mal- arnámum suður af Rifsflugvelli. Stolinn bíll fannst á hvolfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.