Morgunblaðið - 27.03.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.03.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2001 59 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 8. Vit nr.166. Sýnd kl. 10..Sýnd kl. 8 og 10.30.B.i. 16. Vit nr. 201. Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ kirikou og galdrakerlingin Sýnd kl. 6 Vit nr. 204. Sýnd kl. 8 og 10.30 Vit nr. 209. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.40. B.i. 16. Vit nr. 201. með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. MAGNAÐ BÍÓ Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Frábær spennumynd með Robert DeNiro Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.is Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamamynda- flokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna. Sýnd. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16 ára  Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan ‘Oskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit. ATH: Quills er sýnd í Regnboganum Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.50. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? THE GIFT Óskarsverðlaun 4 Nýr og glæsilegur salur MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans...  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Frábær spennumynd með Robert DeNiro Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16. MIKIÐ grín og gaman hellist inn á listann þessa vikuna, en þar eru fyrir margar gamanmyndir, svo fólk hefur greinilega þörf fyrir að láta kitla á sér hláturtaugarnar þessa dagana. Fyndnust þykir því myndin Road Trip sem fer beint í fyrsta sætið og Scary Movie, hugarfóstur hinnar skondnu Wayans-bræðra, sest í það þriðja. Vinirnir góð- kunnu læðast inn og breska grín- myndin Love, Honor and Obey lendir í því þrettánda, en í henni fara margir af betri leikurum Breta með hlutverk. Road Trip segir frá nokkrum misgáfulegum skólafélögum sem leggja í ferð yfir landið til að hafa upp á kærustu eins þeirra og lenda í ýmsum ævintýrum, sem hlæja má að. Lítið hlutverk en furðulega súrt er í höndum Toms Greens, eigin- manns Drew Barrymore. Hann er mikill grínari frá Kanada sem var með þætti á MTV sjónvarpsstöð- inni áður en hann byrjaði í bíógeir- anum en hann mun sjálfur leik- stýra kvikmynd seinna á árinu og hann mun skrifa handritið.                                                               !" #  #    !" #    !" #   $  #   $    !" %&'() !#( %&'() !#(  $    !"   !"   !"   !" #  #  *   + *   *   + ,  + *   + *   *   *   *   + *   *   + *   + ,                    !"!   # $%&'()* +      , % -. ,  # $%&' #  0 # $%&'  *2+  Ha, ha, ha! Road Trip: Félagarnir fjórir sem halda þvert yfir Bandaríkin. HJARTABANARNIR er nýja topp- mynd bandaríska bíóaðsóknarlist- ans. Myndin er nett ögrandi róm- antísk gamanmynd um mæðgur, leiknar af Sigourney Weaver og Jennifer Love Hewitt, sem hafa fyrir iðju að draga ríka karlmenn á tálar og féfletta. Nýjasta fórn- arlambið er leikið af Gene Hack- man sem reynist þeim erfiðari en á horfðist í fyrstu. Þetta er önnur mynd leikstjór- ans David Mirkin en sú fyrsta var gríndellan Romy and Michele’s High School Reunion frá 1997. Framleiðendurnir eru hæst- ánægðir með fyrsta sætið og segja nærveru unglingastjörnunnar Love Hewitt hafa skipt sköpum um hin jákvæðu viðbrögð. Meirihluti áhorfenda um helgina var konur og sýndu kann- anir fram á að meirihluti þeirra var sáttur. The Brothers var hinsvegar mest sótta mynd helgarinnar mið- að við fjölda sýningarsala. Hér er enn ein rómantíska gamanmyndin á ferðinni sem fjallar um nokkra félaga sem fara að velta alvarlega fyrir sér viðhorfum sínum og sambandi við hitt kynið þegar einn þeirra tilkynnir að hann hyggist ganga í hjónaband. Þetta er frum- burður leikstjórans og handrits- höfundarins Gary Hardwick, sem á handritið að gamanmyndinni léttsýrðu Trippin’ sem fáanleg er á myndbandaleigum hérlendis. Það er síðan enn einn nýgræð- ingurinn, James B. Rogers, sem á myndina í tíunda sæti, Say It Isn’t So, sem er, jú einmitt, rómantíska gamanmyndin, þessi með Heather Graham og Chris Klein úr Americ- an Pie í aðalhlutverkum, en Ro- gers var einmitt aðstoðarleikstjóri og framleiðandi þeirrar myndar og kemur til með að leikstýra mynd númer tvö.                                                     !  "   #  $ $ %                             &'( ) &*+ ) (', ) ',' ) &*,( ) -++ ) &*+, ) '.' ) ,*, ) (& ) ## ## Heillandi hjartabanar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.